Ný forysta kosin á SUS þingi í Vestmannaeyjum um helgina

Laufey Rún Ketilsdóttir er nýr formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna Sambandsþing Sambands ungra sjálfstæðismanna var haldið í Vestmannaeyjum helgina 4.-6. september og bar yfirskriftina ,,Frjáls þjóð, frjáls markaður, frjálst fólk�?�, lauk í gær og var Laufey Rún Ketilsdóttir kjörinn formaður og Elvar Jónsson varaformaður. Taka þau við af Magnúsi Júlíussyni og Hildi Gunnarsdóttur sem gegnt hafa […]

Urrari í Sæheimum

Georg á Bylgju VE færði safninu þennan urrara sem veiddist á um 40 faðma dýpi suður af Eyjum. Stöku sinnum hafa safninu verið færðir urrarar og hefur gengið mjög illa að halda þeim á lífi, því þeir virðast mjög viðkvæmir fyrir því að vera dregnir upp af einhverju dýpi. Sundmaginn belgist þá upp og þeir […]

Fjórða sætið úr sögunni

Í dag mættust ÍBV og Valur í 17. umferð Pepsi deildar kvenna í knattspyrnu. Stelpurnar þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að ná fjórða sætinu í deildinni af �?ór/KA en svo fór að leiknum lauk með jafntefli 1-1. Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði eina mark ÍBV en það kom á 19. mínútu og þannig var […]

Kastaði af sér vatni á útidyrahurð

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu þrátt fyrir að nokkur fjöldi fólks hafi verið hér í Eyjum um helgina, bæði í tengslum við Vestmanneyjahlaupið og ein þrjú árgangsmót sem haldin voru. Engin teljanleg útköll voru á öldurhúsin og fór skemmtanahald helgarinnar að mestu fram með ágætum. Ein kæra liggur fyrir vegna brota á lögreglusamþykkt […]

Valur mætir í heimsókn

Í dag klukkan 17:30 tekur ÍBV á móti Val í Pepsí deild kvenna í knattspyrnu þegar 17. umferðin fer fram. ÍBV er í fimmta sæti deildarinnar með 25 stig en Valur í því sjöunda með 21 stig. (meira…)

Viðvörun til farþega Herjólfs næstu daga

,,Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar á að ölduspá gerir ráð fyrir hækkandi öldu næstu daga,” segir í tilkynningu sem Herjólfur hefur sent frá sér en tilkynninguna má lesa hér fyrir neðan. Stefnt er að því að sigla fulla áætlun til Landeyjahafnar en í ljósi ölduspáar gæti þurft að fella niður og/eða færa ferð/ferðir til […]

Tilraunatúrbína sett upp á Stórhöfða

Fyrirtækið IceWind samdi á dögunum við Vestmannaeyjabæ og Siglingadeild Vegagerðarinnar um uppsetningu á tilraunatúrbínu á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Stórhöfði getur verið algjört veðravíti og telst á meðal vindasömustu svæðum á norðurhveli Jarðar. Stórhöfðinn er staður í 122 m hæð yfir sjó, syðsta byggða ból á Íslandi og þar sem vindhraði getur farið yfir 60 m/sek. […]

Spennirinn í Rimakoti kominn í gagnið

Á vef Landsnets segir að viðgerð á spenninum í Rimakoti sé kominn í gagnið og viðgerð lokið. �?eir sem biðu milli vonar og ótta að geta ekki horft á landsleik Íslands og Kasakstan ættu því að geta andað léttar. (meira…)

Innan Ofanbyggjaragirðingar

Myndbandið sem hér fylgir tók Halldór Benedikt í einni af sínum mörgum ferðum vítt og breitt um Heimaey, þar sem náttúran er í aðalhlutverki. Að þessu sinni fór hann suður á Eyju eins og sagt er. �?eir sem þar bjuggu og búa eru kallaðir ofanbyggjarar. Í gömlum heimildum er talað um Ofanbyggjaragirðingu, sem aðskildi svæðið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.