�?venju mörg eignaspjöll í síðustu viku

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið enda fjöldi fólks að skemmta sér í tilefni áramóta. Áramótin fóru fram með ágætum og lítið um útköll á öldurhús bæjarins. �?á var eitthvað um að aðstoða þurfti fólk til síns heima undir morgun á nýársdag og eitthvað var um að kvartað væri undan hávaða […]

Flott myndband frá lokalagi tónleikanna á laugardaginn

Sighvatur Jónsson og Viktor Rittmüller tóku upp lokalag á tónleikum Jónasar Sig og Lúðrasveitar Vestmannaeyja og �?orlákshafnar, sem fram fóru á laugardaginn í Höllinni. Lokalag tónleikanna var hið þekkta lag Jónasar, Hamingjan er hér en sveitirnar yfirgáfu sviðið og léku áfram á leiðinni út, þar sem heljarinnar flugeldasýning tók á móti tónleikagestum. Sjón er sögu […]

Handboltafólk safnar dósum

Handknattleiksmenn og -konur munu í kvöld safna dósum til styrktar starfs handknattleiksdeildarinnar. Leikmenn og velunnarar handboltans munu fara um bæinn eftir klukkan 18:00. �??Móttökur bæjarbúa hafa alltaf verið frábærar, við þökkum stuðninginn undanfarin ár. �?eir sem ekki verða heima en vilja styrkja okkur geta sett poka við útidyrnar og einnig er hægt að hafa samband […]

Afhenti milli fjórar og fimm milljón mynda

Í gær afhenti Sigurgeir Jónasson, Sigurgeir ljósmyndari, ævistarf sitt til varðveislu í Ljósmyndasafn Vestmannaeyja. Kári Bjarnason, forstöðumaður Ljósmyndasafnsins sagði að safn Sigurgeirs sé að öllum líkindum þriðja stærsta ljósmyndasafn landsins en um leið stærsta ljósmyndasafn í einkaeigu. Myndirnar er afrakstur 60 ára starfs Sigurgeirs sem atvinnuljósmyndari en hann myndaði fyrir Morgunblaðið í um áratugaskeið. Elliði […]

Sigurgeir afhendir ljósmyndasafn sitt í Einarsstofu

Á morgun, sunnudaginn 5. janúar kl. 13, verður ljósmyndasafn Sigurgeirs Jónassonar ljósmyndara formlega afhent Vestmannaeyjabæ til varðveislu. Athöfnin fer fram í Einarsstofu í Safnahúsinu þar sem flutt verða ávörp og tónlistaratriði. Sigurgeir hefur verið einn fremsti ljósmyndari landsins undanfarna áratugi og myndir hans hafa ratað í fjölmiðla víðs vegar um heiminn, ekki síst myndir af […]

Heimaey á 6 mínútum

Hún Heimaey er ekki ýkja stór eyja, vegakerfið innan við 40 kílómetrar og lengd eyjarinnar um 7 kílómetrar. Tómas Sveinsson fór í bíltúr um eyjuna einn daginn í góða veðrinu nú eftir áramótin. Eftir að hafa klippt myndbandið til varð útkoman ansi skemmtileg bílferð í 6 mínútur. Lagið sem leikið er undir er eftir Gísla […]

Gríðarlegur fjöldi á �?rettándanum

Gríðarlegur fjöldi tók þátt í hátíðahöldunum í Eyjum í kvöld en Eyjamenn og gestir þeirra halda �?rettándagleði um helgina, þótt hinn eiginlegi �?rettándi sé ekki fyrr en á mánudaginn. Í kvöld voru jólasveinarnir þrettán, foreldrar þeirra Grýla og Leppalúði og þeirra hyski kvödd með blysför og fjöri á malarvellinum. Erfitt er að áætla hversu margir […]

Aðstæður stýra því hvort siglt er í Landeyjahöfn eða �?orlákshöfn

Margir furðuðu sig á því að Herjólfur skyldi ekki sigla í Landeyjahöfn í gær og í dag enda ölduhæð undir þeim viðmiðunarmörkum sem sett hafa verið. �?að eru hins vegar fleiri þættir sem stýra því hvort hægt sé að sigla í Landeyjahöfn, m.a. dýpi sem ekki er nægjanlegt eins og staðan er í dag. �?lafur […]

Lofa frábærum tónleikum

Lúðrasveit Vestmannaeyja og �?orlákshafnar blása til stórtónleika, í orðsins fyllstu merkingu, í Höllinni á morgun, laugardaginn. Með þeim verður tónlistarmaðurinn Jónas Sig, ásamt hljómsveit en Jónas hefur áður komið fram með Lúðrasveit �?orlákshafnar. Höllin opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast um klukkustund síðar. Jarl Sigurgeirsson, stjórnandi Lúðrasveitar Vestmannaeyjar mun stýra sveitunum tveimur á tónleikana. �??�?etta […]

Íbúar Vestmannaeyja ekki fleiri síðan árið 2003

Íbúatala Vestmannaeyja þann 31. desember árið 2013 var 4.262. Er það hæsta íbúatala frá árinu 2003, þegar íbúar Eyjanna voru skráðir 4.349. �?egar gaus í Heimaey árið 1973 voru íbúar Vestmannaeyja 5.179. Eftir gos fækkaði íbúum mikið og hélt sú þróun áfram öll árin fram til 1991 þegar aftur tók að fjölga. �?á urðu íbúarnir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.