Miðbærinn vatnslaus

Nú rétt fyrir klukkan níu í kvöld rofnaði stór vatnslögn á gatnamótum Herjólfsgötu og Strandvegs. Vatnsflaumurinn rann sína leið eftir Strandveginum og niður á Básaskersbryggju, þar sem myndarleg tjörn hefur myndast. Vegna lekans, er vatnslaust í miðbæ Heimaeyjar en unnið er að viðgerð. Ekki liggur enn ljóst fyrir hversu alvarleg bilunin er en Ívar Atlason, […]

Ríkisaðstoð við sparisjóði samþykkt af ESA

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti fyrr í dag ríkisaðstoð vegna endurreisnar tveggja íslenskra sparisjóða. Um er að ræða Sparisjóð Vestmannaeyja og Sparisjóð Norðfjarðar og aðstoðin var veitt og samþykkt tímabundið í júní 2010 og apríl 2011, sem hluti af aðstoðaráætlun til björgunar fimm smærri sparisjóða. �??Mér þykir miður að það hafi tekið mun lengri tíma en […]

Sex Eyjastelpur í 18 ára landsliðinu

Sex Eyjastelpur eru í æfingahóp íslenska landsliðsins í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Hópurinn mun æfa milli jóla og nýárs og í byrjun næsta árs. Eyjastelpurnar sex eru Arna �?yrí �?lafsdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Erla Rós Sigmarsdóttir, Sandra Dís Sigurðardóttir, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir og Sóley Haraldsdóttir, en allar hafa þær verið í leikmannahópi […]

Uppselt á Jólaperlur 5

Uppselt er á Jólaperlur 5, tónleika Birkis Thórs, Trio Grande og �?skulýðsfélagsins, sem fram fara á morgun, fimmtudag, kl 20:00 í safnaðarheimil Landakirkju. Er fólki sem hefur áhuga á því að mæta á tónleikana bent á að hafa samband í síma 772-1870 og haft verður samband við viðkomandi ef miðar losna eða hægt verður að […]

HSV tryggð aukin framlög

Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja (HSV) fær aukafjárveitingu upp á 85,3 milljónir til að halda rekstrinum á floti, svo lengi sem tillaga þess efnis verði samþykkt á Alþingi. Stofnuninni var úthluta 665 milljónum í reksturinn samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar en reksturinn 2012 kostaði 730 milljónir. Hins vegar bendi allt til þess að reksturinn 2013 verði öllu kostnaðarsamari og því […]

Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað

Kristján �?ór Júlíusson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta sameiningu heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni þar til í haust. Meðal annars átti að sameina þrjár heilbrigðisstofnanir á Suðurlandi í eina, á Hornafirði, á Selfossi og í Vestmannaeyjum. �?etta kom fram í máli hans á Alþingi í dag en á mbl.is segir að ráðherra segi að með því skapist […]

Herjólfur snerist í innsiglingunni í Landeyjahöfn

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur til rannsóknar atvik sem varð í Landeyjahöfn 28. nóvember síðastliðinn. Herjólfur var þá að koma þar til hafnar. vest-suðvestan 12-16 m/s vindur var við höfnina, ölduhæð 2,1 m og meðalstraumur 1,4 sjómílur. �??�?egar skipið nálgaðist innsiglinguna fékk það óvænta öldu á sig og snerist til um 35° til bakborða. Skipstjóra tókst að […]

Bryndís áfram hjá ÍBV

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍBV. Samningur Bryndísar var útrunninn en hún ákvað að semja aftur við ÍBV þrátt fyrir áhuga annara liða. Bryndís hefur varið mark ÍBV síðastliðin tvö ár með stakri prýði en hún var valin besti leikmaður liðsins 2012. ÍBV er nú á fullu að klára […]

Leiðindafærð í Eyjum

Eftir því sem liðið hefur á daginn, hefur færð í bænum snarversnað. Eins og víðs vegar annarsstaðar á landinu, var snjór yfir öllu í Eyjum en í dag hefur rignt og hitastigið farið vel upp fyrir frostmark. Klukkan 18 var t.d. 8 stiga hiti, rigning og 14 metra meðalvindhraði. Fyrir vikið er mikið slabb á […]

Uppskrift af jólamatnum

Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur hélt skemmtilegt hádegiserindi í Sagnheimum sl. fimmtudag. Benti hún m.a. á ýmsar matarholur sem leynast í nágrenni okkar, t.d. hvernig útbúa má girnilegt snakk á auðveldan hátt úr blöðruþangi. Ýmsar fleiri uppskriftir var hún með í pokahorninu, t.d. úr mismunandi gerðum þangs, fjörugrösum, sölvum og skeldýrum. Uppskriftirnar má nálgast í afgreiðslu Sagnheima. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.