Gat verið – Eyjamenn!

Kristján Hjálmarsson, blaðamaður á Fréttablaðinu skrifar í dag pistil um tónleika hljómsveitarinnar Ný dönsk á laugardaginn í Hörpu. Kristján mætti á seinni tónleika kvöldsins og eðli máli samkvæmt var glatt á hjalla. Kristján talar sérstaklega um fólkið í fremstu röðinni. „Fremsta röðin réð heldur ekki við sig, trylltist eiginlega af gleði, þegar Iður – Þjóðhátíðarlagið […]
Lundasumarið 2013

Lundaballið er um næstu helgi og því rétt að gera upp sumarið. Mjög merkilegt lundasumar að baki, en þó fyrst og fremst gríðarleg vonbrigði með varpið, en í þessum skrifuðum orðum eru komnar 25 pysjur á sædýrasafnið, sem þýðir að 2013 er fimmta árið af síðustu sjö þar sem varpið misferst nánast alveg. Þó verður […]
Kynþáttafordómar í Keflavík?

Svo virðist sem áhorfandi á viðureign Keflavíkur og ÍBV í Pepsi-deild karla um liðna helgi hafi látið ófögur orð falla í garð leikmanns Eyjamanna. Þetta kemur fram á Vísi.is í dag en ummælin náðust á myndband sem má sjá hér að neðan. Mawejje braut á Arnóri Ingva Traustasyni, leikmanni Keflavíkur og gera þurfti hlé á […]
Litla Gunna og litli Siggi Áss

Enn og aftur kemur athyglisverð grein frá Sigurði Áss Grétarssyni um Landeyjarhöfn. Nú skal klára ósköpin. Fyrst byggjum við alltof litla höfn, svo byggjum við alltof þrönga og næstum óhæfa aðstöðu til að taka á móti farþegum (hús og þar fyrir utan) og nú skal halda áfram og klára dæmið með alltof lítilli ferju. Það […]
Stoppdagar Herjólfs

Tvær síðustu ferðir Herjólfs í dag og allar ferðir Herjólfs á morgun, falla niður vegna viðhaldsvinnu um borð. Að ýmsu þarf að dytta í skipinu, sem ekki vinnst tími til þegar siglt er alla daga. Á fimmudagsmorgun kl. 8.00 fer Herjólfur síðan aftur í sína rútínusiglingu til Landeyjahafnar samkvæmt áætlun. (meira…)
Andri fær gullpening

Eins og knattspyrnuunnendur vita, þá fagnaði KR Íslandsmeistaratitli á sunnudaginn. Einn Eyjamaður er í leikmannahópi KR-inga, Andri Ólafsson, fyrrum fyrirliði ÍBV. Andri varð hins vegar fyrir meiðslum á undirbúningstímabilinu sem hafa haldið honum utan vallar í allt sumar. Andri spilaði því ekki eina einustu mínútu með Íslandsmeisturunum í Íslandsmótinu en fær engu að síður gullpening […]
Varð að nýta tækifærið

„Ég varð bara að nýta tækifærið loksins þegar ég fékk það en ég fékk ekki eins mörg tækifæri á undirbúningstímabilinu og ég hefði viljað,“ sagði Haukur Jónsson, markvörður ÍBV, sem svo sannarlega kom, sá og sigraði með liði sínu gegn ÍR í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handknattleik. (meira…)
Mikilvægast að bæta aðgengið

„Það sem mestu skiptir er að aðgengi fatlaðra í Vestmannaeyjum verði áfram bætt. Að það verði áfram haldið að laga gangstéttir og gera stofnanir sveitarfélagsins aðgengilegar. Að verslanir og veitingastaðir leggi metnað sinn í að bæta sitt aðgengi. Að fyrirtæki og þjónustuaðilar opni sínar dyr fyrir margbreytileikanum. Í því liggur verkefnið og að því verður […]
Sló dyravörð og gekk berserksgang

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtana hald helgarinnar fór fram með ágætum og lítið um að höfð voru afskipti af gestum öldurhúsanna. Aðfaranótt 22. september var lögregla tilkynnt um mann sem hafði gengið berserksgang á einu af öldurhúsum bæjarins og hafði hann m.a. slegið dyravörð og […]
Sjúkrahús Vestmannaeyja og Landeyjahöfn…

…eru heitustu umræðuefnin í Vestmannaeyjum þessa dagana og vikurnar. Varðandi sjúkrahúsið þá er umræðan nánast tæmd. Varðandi lokun skurðstofunnar og það að fjölskyldur þurfi að flytja til Reykjavíkur til þess að eignast börnin sín, þá ræddi ég þetta við vin minn sem að einmitt átti barn um síðustu mánaðarmót, barnið fæddist viku eftir ásettan tíma, […]