Tonny í viðtali á heimasíðu FIFA

Miðjumaðurinn sterki, Tonny Mawejje er í viðtali á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins, www.fifa.com. Tonny ræðir þar bæði um góðan árangur úganska landsliðsins í undankeppni Heimsmeistaramótsins og um veru sína hjá ÍBV. „Fyrirliði landsliðsins, Andrew Mwesigwa lék með ÍBV og hann sannfærði þjálfarann um að koma til Úganda í sumarfrí. Á sama tíma var mót í gangi, […]
ÍBV yfir 1000 stig í Íslandsmótinu

ÍBV rauf 1000 stiga múrinn í Íslandsmótinu með sigri sínum á Fylki á sunnudaginn en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að ÍBV sé sjötta félagið til að ná 1000 stigum en KR, Valur, ÍA, Fram og Keflavík hafi þegar náð þessum áfanga. 1000 var því talan hjá Eyjamönnum á sunnudaginn því […]
Fundu 4-5 gr. af maríjúana

Tvö fíkniefnamál komu upp í liðinni viku eftir að lögreglan framkvæmdi húsleit á tveimur stöðum. Í þessum tveimur húsleitum fundust um 4-5 gr. af maríjúana en leitirnar fóru annars vegar fram í heimahúsi og hins vegar í atvinnuhúsnæði. Málin eru í rannsókn. Einn ökumaður var stöðvaður um liðna helgi vegna gruns um ölvun við akstur. […]
Vestmannaeyjar eru að verða alvöru ferðamannabær

Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs, er nokkuð ánægður með sumarið í heildina. Farþegar séu reyndar aðeins færri nú en í fyrra og munar þar sem mest um töluvert minni umferð í júlí en aðrir mánuðir eru betri en í fyrra sem var metár. Er það mat Gunnlaugs að þar hafi veðrið ráðið mestu. Útlit með siglingar […]
Glæsilegur útisigur í Árbænum

ÍBV lagði Fylki að velli í dag í Árbænum en lokatölur urðu 0:1 fyrir ÍBV. Markið gerði Víðir Þorvarðarson strax á 16. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki. David James, markvörður ÍBV stóð fyrir sínu í marki ÍBV og gott betur en James var að spila 1000. leikinn á glæsilegum ferli sínum og gat fagnað […]
Tekst Eyjamönnum að landa sigri í dag?

ÍBV sækir Fylki heim í dag í Árbæinn í 17. umferð Pepsídeildar karla. Ekki þarf að fjölyrða um gengi ÍBV í undanförnum leikjum en liðið hefur aðeins gert tvö jafntefli í síðustu sex leikjum en tapað fjórum. Á sama tíma hefur Fylkir náð að snúa gengi liðsins algerlega við eftir slaka byrjun. Liðið hefur í […]
Strategi Bermain BandarQQ Terbaik
Strategi Permainan BandarQQ Terbaik ─ Bandarqq adalah permainan kartu domino yang menggunakan 2 kartu untuk bermainnya. Permainan bandarqq online hampir serupa secara adu q sekaligus memakai kartu domino. Cara untuk bermainnya dengan 2 tiket. Perbedaannya terletak di dalam ke dua spesies game. Pada permainan berkelahi q punya satu pemilik uang dan tidak sirkulasi, sedangkan untuk […]
KFS í úrslit

KFS tryggði sér í dag sæti í úrslitakeppni 4. deildar með stærsta sigrinum í sögu félagsins. Eyjamenn lögðu Afríku að velli á Þórsvellinum, 14:0 en Hjalti Kristjánsson, þjálfari liðsins skoraði síðasta mark leiksins úr vítaspyrnu. Hjalti er þar með elsti markaskorari Íslandsmótsins frá upphafi og jafnframt elsti leikmaður Íslandsmótsins frá upphafi en Hjalti er á […]
�??Hægt að treysta skipinu fullkomlega�??

Aflaskipið Sigurður VE 15 heldur úr heimahöfn sinni í Vestmannaeyjum áleiðis til Danmerkur einhvern næstu daga. Þar verður skipið bútað niður í brotajárn eftir að hafa þjónað Íslendingum dyggilega í rúmlega hálfa öld. „Þetta er afburðaskip og einstakt sjóskip,“ segir Kristbjörn Árnason, sem þekkir skipið trúlega manna best, en hann var skipstjóri á Sigurði frá […]
Gömlu vopnabræðurnir úr Eyjum skoruðu

Lögfræðingurinn Sigurvin Ólafsson er ekki hættur að skora mörk í deildakeppninni í knattspyrnu en hann leikur nú með KV sem er í mikilli baráttu um að komast upp í 1. deild. Sigurvin er 37 ára gamall og tók fram skóna á miðju sumri til að styðja við lið KV sem stendur fyrir Knattspyrnufélag Vesturbæjar en […]