Senn rís nýtt knatt­spyrnuhús

Nú hillir loksins undir að byrjað verði á byggingu fjölnota íþrótta­húss við Hástein. Nýja húsið á að hýsa hálfan knattspyrnuvöll og verður á honum gervigras af fullkomn­ustu gerð. Það er byggingafyrirtækið Steini og Olli ehf. sem reisir húsið. Magnús Sigurðsson, fram­kvæmda­stjóri, sagði í samtali við Fréttir að búið væri að panta stálgrind­ina frá Lettlandi og […]

�?að fær enginn að breyta Eyjum í fanganýlendu

Fyrr í dag sögðum við frá umræðuefni í viðureign Menntaskólans á Ísafirði og Hraðbrautar í Reykjavík. Umræðuefnið er „Það á að gera Vestmannaeyjar að fanganýlendu“. Haft var eftir einum Ísfirðingum að þeim færi fúlasta alvara með málflutningnum, fanganýlenda í Eyjum væri málið. Nú hefur Eyjafréttum borist tilkynning frá Hraðbraut en einn þjálfara liðsins er einmitt […]

�?eir hrópa hæst sem eru með buxurnar á hælunum

Þórður Rafn Sigurðsson, formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, er mjög óhress með frumvarp Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um veiðar á skötu­sel. „Þetta, að taka eina sort út úr og hefja fyrningarleið á tegund sem fer 80% fram úr ráðgjöf Hafrannsókna­stofnunar, er með ólíkindum. Þetta er klæðskerasaumað fyrir Grétar Mar því það eru u.þ.b. tveir mánuðir síðan […]

Samið við John Berry vegna endurbyggingu upptökumannvirkja

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs var m.a. rætt um endurbyggingu upptökumannvirkja Vestmannaeyjahafnar. Fyrir liggja drög að verksamningi við John Berry Cons. en ráðið samþykkti að fela verkefnastjórn um endurbygginguna að ganga frá samningi við John Berry hjá Berry Consultings Inc. um sérfræðiþjónustu en John Berry hefur komið að undirbúningi endurbyggingarinnar síðustu mánuði. (meira…)

Á að gera Vestmannaeyjar að fanganýlendu?

Oftar en ekki eru umræðuefnin í mælsku- og rökræðukeppninni Morfís umdeild og jafnvel þannig að ekki verður tekin afstaða með eða á móti, þótt keppendur liðanna þurfi að gera það. Á laugardaginn mætast lið Menntaskólans á Ísafirði og Hraðbraut í Reykjavík og umræðuefnið er: „Það á að gera Vestmannaeyjar að fanganýlendu“. (meira…)

Stefnir í mikið fjör á Konukvöldi Hallarinnar

Á laugardagskvöldið næstkomandi verður haldið hið árlega konukvöld Hallarinnar. Á annað hundrað konur hafa nú þegar skráð sig og stefnir í mikið fjör á enda var mjög gaman síðast. Einsi Kaldi ætlar að bjóða upp á austurlensk þema í matnum og margt nýtt verður þar á boðstólnum. Engin þarf að óttast að leiðast á Konukvöldinu […]

�?jónustuna á að færa nær íbúunum

Sigurður Ingi Jóhannsson, annar tveggja þingmanna Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi hefur svarað bréfi Elliða Vignissonar. Sigurður segir það skoðun sína að best sé að koma þjónustunni sem næst til íbúanna, þannig verði þjónustan betri en líka hagkvæmari en stórar, miðstýrðar og fjarlægar ríkisstofnanir. Svar Sigurðar má lesa hér að neðan. (meira…)

�?rökréttar niðurskurðarhugmyndir í Eyjum og víðar í kjördæminu

Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur svarað opnu bréfi Elliða Vignissona, bæjarstjóra til allra þingmanna kjördæmisins. Ragnheiður segist hafna alfarið þeirri aðferðafræði sem tjaldað er í hagræðingaskyni og felst í því að sameina stofnanir og flytja ákvörðunarvald, þjónustu og fjármuni af landsbyggðinni á suðvesturhornið. Hún segist ekki styðja óbreytt fjárlög. Svar Ragnheiðar má […]

Mikill áhugi hjá Reading á Gunnari Heiðari

Niels Erik Söndergaard, yfirmaður íþróttamála hjá danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg, segist finna fyrir miklum áhuga hjá Reading á framherjanum Gunnari Heiðari Þorvaldssyni sem er nú til reynslu hjá enska liðinu. „Það er rétt að hann mun dvelja við æfingar hjá Reading í þessari viku og mun m.a. spila æfingaleik með liðinu,“ sagði Söndergaard í samtali við […]

Allt brotajárn burt frá Eyjum

Nú er unnið að því að koma öllu brotajárni frá Eyjum. Það er málmendurvinnslufyrirtækið Fura í Hafnarfirði sem tekur járnið en verkið er unnið í samstarfi við GG-hraðverk í Eyjum. Mikill haugur brotajárns hefur safnast saman austan við Sorpeyðingastöðina á Nýja hrauninu og mörgum þótt nóg um. Áætlað er að verkið taki um tvær vikur. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.