Meirihlutinn féll á einkavæðingunni

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borgarstjórn Reykjavíkur féll í gær vegna ágreinings um einkavæðingu orkuauðlindarinnar. Áform sjálfstæðismanna í borgarstjórninni og í bæjarstjórn Reykjanesbæjar voru orðin deginum ljósari. (meira…)
Auglýst eftir þáttakendum í lokað útboð vegna reksturs Bakkafjöruferju

Í Morgunblaðinu í dag auglýsir Ríkiskaup, fyrir hönd Siglingastofnunar eftir þáttakendum í forvali vegna lokaðs útboðs fyrir rekstur ferjusiglinga milli Vestmannaeyja og Bakkafjöru. Í fyrirhuguðu útboði verður boðinn út rekstur á ferjuleiðinni Bakkafjara-Vestmannaeyjar ásamt farþegaaðstöðu á báðum leiðum en athygli vekur að ferjan skuli vera í eigu bjóðanda. Stefnt er á 15 ára samningstíma og […]
Fjörugt hrekkjavökuball!

Gríðarleg stemning var á Halloween-balli Nemendafélags FSu í Njálsbúð þar sem Stuðlabandið og Ringo Time tróðu upp. Skoða myndir. (meira…)
Gunnar Heiðar í fremstu víglínu

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari tilkynnti val sitt á byrjunarliði Íslands fyrir skömmu. Íslenska liðið mætir Lettlandi á Laugardalsvelli klukkan 16.00 en Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður í fremstu víglínu íslenska liðsins ásamt landsliðsfyrirliðanum, Eið Smára Guðjohnsen. (meira…)
Einn léttur fyrir helgina

Nú styttist í helgina og þá leitar hugurinn oft til einhverra skemmtana og upplyftingar eftir eril vinnuvikunnar. Stundum getur farið öðruvisi en hugurinn stendur til. Gangið hægt um gleðinnar dyr. (meira…)
Fjögur hundruð handboltastrákar á leiðinni til Eyja

Það er skammt stórra högga á milli í Vestmannaeyjum því um síðustu helgi fór fram Landsmót Samfés þar sem um 400 unglingar skemmtu sér vel. Um þessa helgi eru það hins vegar um fjögur hundruð handboltadrengir sem ætla að heimsækja Eyjarnar en hópurinn kemur með fyrri ferð Herjólfs í dag. Fyrstu leikirnir fara svo fram […]
Stofnbréf orðin söluvara

Á fundi stofnfjáreigenda í Sparisjóði Vestmannaeyja á þriðjudagskvöldið var samþykkt tillaga stjórnar um að auka stofnfé sjóðsins. Einnig var lögð fram tillaga um breytingar á samþykktum Sparisjóðsins um skipan aðal- og varamanna í stjórn. Á fundinum var líka kynnt árshlutauppgjör Sparisjóðs ins fyrir mánuðina janúar til júní en stóra málið var tillagan um aukningu stofnfjár […]
Bjórverksmiðjan kemur til með að framleiða 400 þúsund lítra

Í dag kynnti Björgvin Þór Rúnarsson þeim Elliða Vignissyni, bæjarstjóra og Hrafni Sævaldssyni frá Atvinnuþróunarsjóði Suðurlands, fyrirhugaða bjórverksmiðju sem áætlað er að reisa í Vestmanneyjum. Björgvin Þór, sem er annar tveggja forsvarsmanna fyrirtækisins sagði á fundinum að fyrirhugað væri að framleiða 400 þúsund lítra af bjór á ári en fyrirhuguðu verksmiðja gæti framleitt allt að […]
Mest vatnsskemmdir eftir bruna

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út klukkan 4:13 í nótt þar sem kviknað hafði í einbýlishúsi að Sóleyjargötu 12. Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum kviknaði í út frá kerti sem staðið hafði á arinhillu. Út frá kertinu kviknaði í veggskrauti sem féll svo á gólfið sem aftur kveikti í parketi sem á gólfinu […]
Loðnukvótinn 205 þúsund tonn

Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um loðnuveiðar á vetrarvertíð 2008, að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar. Heimilt verður að hefja loðnuveiðar 1. nóvember. (meira…)