Flóahreppur: Ekki gert ráð fyrir Urriðafossvirkjun

Undirbúningur þriggja virkjana í neðri �?jórsá hefur staðið í nokkur ár og nú hefur Landsvirkjun hafið undirbúning að útboði við verkið. Urriðafossvirkjun er stærst þessara þriggja fyrirhuguðu virkjana en virkjunin og lónið munu liggja innan marka þriggja sveitarfélaga. Mörk Flóahrepps og Ásahrepps eru í miðri �?jórsá en stöðvarhús og frárennslisgöng eru fyrirhuguð í Ásahreppi. Efri […]

Áttatíu milljónir úr Líknarsjóði Harðar og Unnar

Líknarsjóðurinn var stofnaður árið 1996. Stofnendur sjóðsins voru hjónin, Hörður �?orgeirsson, húsasmíðameistari, fæddur 15. júlí 1917 á Hlemmiskeiði í Skeiðahreppi og Unnur Guðmundsdóttir, húsmóðir, fædd 30. júlí 1921 í Túni í Hraungerðishreppi.Hörður lést í Reykjavík 28. maí 2006. Tilgangur sjóðsins er að styrkja hvers konar líknarstarfsemi á Íslandi eftir nánari ákvörðun sjóðsstjórnar. Stjórn Líknarsjóðsins samþykkti […]

Eyþór Arnalds nýr meðhjálpari

�?Maður fær að taka þátt í guðsþjónustunni með virkum hætti en þetta kom þannig til að séra Gunnar bað mig um að hjálpa sér við þetta, en starf með hjálparans snýst auðvitað um að hjálpa prestinum. Gunnar hef ég þekkt í yfir 20 ár en ég kynntist honum sem sellóleik ari, en hann er sellóleikari […]

Bæjarstjóri vill efndir um nýtt og stærra skip

�?Með þessari ákvörðun er enn eitt skrefið stigið í að bæta brýna þörf fyrir úrbætur í samgöngum við Vestmannaeyjar en undirbúningur þessa máls hefur staðið yfir síðan í apríl,�? egir í fundargerð. Bæjarráð vill einnig minna á að í aðdraganda alþingiskosninga nú í vor lýstu frambjóðendur allra flokka þeirri skoðun sinni að tafarlaust ætti að […]

Jógvan skemmtir á kvölddagskrá í kvöld

Á setningunni fer ennfremur fram hin árlega �?dol keppni Vöruvalsmótsins þar sem hvert félag teflir fram keppanda í söngkeppni og mun Jógvan ennfremar dæma í þeirri keppni. Vöruvalsmótinu lýkur svo um hádegi á laugardag og stuttu síðar verður glæsileg verðlaunaafhending í Höllinni. (meira…)

ÍBV fékk heimaleik gegn Reyni

Liðin hafa leikið einu sinni leikið í sumar en á Hásteinsvelli mættust þau í 2. umferð Íslandsmótsins. Reynir, sem nú situr í níunda sæti 1. deildar, kom flestum á óvart með að ná jafntefli í leiknum 1:1 en komust 0:1 yfir. �?au sex lið sem komast áfram úr 4. umferð keppninnar eru komin í sextán […]

Metþátttaka og göngustjórinn setti saman vísur

Um 200 manns mættu á Álfaskeið og hlýddu á söng Karlakórs Hreppamanna, frásagnir af konungskomunni 1907 og samkomum á Álfaskeiði. Drukkin var mjólk frá Birtingarholti, líkt og fyrir 100 árum og einnig var boðið upp á sódavatn. Um 160 skrifuðu í gestabókina á fjallinu en ekki munu alveg allir hafa skrifað vegna langrar biðraðar við […]

Stórfelld skipulagsmistök í uppsiglingu í miðbæ Selfoss?

�?etta var ákveðið á fundi í Tryggvaskála í gærkvöld þar sem nýjustu tillögur meirihluta bæjarstjórnar varðandi skipulag miðbæjarins voru kynntar. Veruleg óánægja er með þær hugmyndir sem komnar eru fram um miðbæjarskipulagið og fara munu í afgreiðsluferli hjá umhverfisnefnd og skipulags- og bygginganefnd sveitarfélagsins. Megn óánægja er einnig með deiliskipulag lóða við Austurveg í Mjólkurbúshverfinu.�?ánægjan […]

Guðmundur í Byrginu klauf meirihlutann

Tillagan var felld með þremur atkvæðum gegn einu en einn í meirihlutanum sat hjá. �?eir sem greiddu atkvæði á móti tóku undir athugasemdir þess efnis að leyfa ekki fasta búsetu mitt inn í sumarbústaðabyggð. Ingvar G. Ingvarsson, oddviti meirihlutans, greiddi einn atkvæði með tillögunni. �?�?g byggði mitt atkvæði á þeirri forsendu að byggðin liggur meðfram […]

Ekkert tjaldsvæði á Reykholti í sumar

�?Ef ákveðið verður að halda áfram tjaldstæðarekstri þarna verður að bjóða svæðið út. Gera um það samning til nokkurra ára, þannig að viðkomandi rekstraraðili geti byggt svæðið upp miðað við þær kröfur sem nú eru gerðar til tjaldsvæða. �?að er ekki hlutverk sveitarfélagsins að standa að slíkum rekstri,�? segir Margeir. Hann bendir á að skammt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.