Fótbolti, sundlaugarpartí og Jógvan á setningunni

�?Fyrir Vöruvalsmótið 2005 var ákveðið að breyta mótinu og gera það að eins flokks móti og gefa þessari tilraun þrjú ár. Auðvitað hefðum við viljað sjá fleiri stelpur í ár, en félögin eru færri, voru tólf í fyrra en eru níu nú. Iðkendur og forráðamenn þeirra félaga sem voru í fyrra en eru ekki núna […]
Skipta ættir og flokkatengsl meira en hæfur starfsmaður?

Fagleg framtíðarsýn er ekki tilNanna segir merk tímamót í sögu safna í Vestmannaeyjum verða á árinu og telur víst að þeirra verði minnst með eftirminnilegum hætti. �?Bókasafn Vestmannaeyja verður 145 ára í júní en það var stofnað 1862 og Byggðasafn Vestmannaeyja verður 75 ára. Á þessum merku tímamótum var yfirmannsstaða Safnahúss lögð niður frá 1. […]
Skerðing 4ra stærstu útgerða í Eyjum um 950 tonn

Ef litið er á hlutfallslega skerðingu nemur hún allt að 4,7% af úthlutuðum afla hjá yfir helmingi fyrirtækjanna, en þau fyrirtæki sem verða fyrir mestri skerðingu eru þau fyrirtæki sem aðallega eru með aflaheimildir í þorski, ýsu, ufsa og steinbít. Að meðaltali verður hvert fyrirtæki fyrir um 2,5% skerðingu vegna þessarar úthlutunar. �?au 10 fyrirtæki […]
Ungur mótorhjólamaður slasaðist

Drengurinn ók óskráðu hjóli og án ökuréttinda, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Talið er að hann hafi runnið til og lent á ljósastaur í �?elamörk. Lögregla brýnir fyrir foreldrum að passa upp á að ungmenni á skellinöðrum fari að settum reglum. (meira…)
ÍBV tapaði naumlega fyrir Aftureldingu

Bæði mörk gestanna komu í fyrri hálfleik. Hið fyrra kom eftir klaufaleg mistök í öftustu varnarlínu ÍBV og var það í eina skiptið sem einhver klaufagangur var sjáanlegur í varnarvinnu Eyjaliðsins. Síðara markið kom svo skömmu fyrir leikhlé og staðan því 0:2 í hálfleik. Í síðari hálfleik voru Eyjastúlkur hreinlega sterkari framan af og hefðu […]
Læknirinn og kennarinn í ævintýraferð í suðurhluta Afríku

Sitjum núna vid bakka Zambesifljóts og sötrum rauðvín. Veðrið verið frábært og allt gengid vel. Vorum reyndar tekin i tollinum i Johannesarborg fyrir ad ferðast með mikið magn lyfja, nálar ofl.. Hjörtur er heldur ekki buinn ad fá töskuna sína en það er von á henni á morgun. Við gistum i smahýsi núna en förum […]
Ekið á staur, bíl stolið, hross og ölvaður ökumaður

Er rétt að ítreka við ökumenn að það hvílir á þeim skylda að tilkynna um öll umferðaróhöpp og þá sérstaklega ef þeir valda tjóni á öðrum hlutum en þeirra eigin. �?ann 10. júní var tilkynnt um þjófnað á bifreið sem skilin hafði verið eftir í gangi fyrir utan bensínafgreiðslu Kletts. Fannst bifreiðin stuttu síðar á […]
Myndavélar við Vallaskóla

Eyjólfur Sturlaugsson, skólastjóri, segir að þessi beiðni hafi verið upp á borðinu lengi enda eftirlitsmyndavélar taldar sjálfsagðar núorðið við grunnskóla. �?Með þessu verður meðal annars hægt að fylgjast með veggjakroti og öðrum skemmdarverkum við skólabygginguna,�? segir hann. (meira…)
Tilkynnt um eld i húsi og drengir kveikja í rusli

Sama dag var tilkynnt um þrjá drengi sem voru að kveikja í bréfarusli við söluturninn Toppinn.Vitað var hverjir drengirnir voru og var rætt við þá og foreldra þeirra.Einn drengjanna hafði nýlega komið við sögu lögreglu en hann var annar þeirra sem kveikti eld í porti þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyjabæjar (Áhaldahúsinu) fyrir stuttu Vill lögregla árétta við foreldra […]
Tuttugu aukaferðir með Herjólfi í sumar

Róbert Marshall, aðstoðarmaður ráðherra, staðfesti þetta rétt í þessu en undirbúningur hefur staðið í nokkurn tíma. �?arna er verið að bregðast við aukinni þörf því Herjólfur annar ekki flutningum á álagstímum. (meira…)