Kristján hefur áhuga á málefnum okkar

�?Við bæjarfulltrúar V-listans höfðum óskað eftir fundi með ráðherra. Reyndar bárum við upp tillögu um það í bæjarstjórn að hún fundaði með nýjum samgönguráðherra sem var samþykkt samhljóða. Um helgina fengum við svo skilaboð um að Kristján vildi hitta okkur á mánudaginn. �?g frestaði för heim og ætlaði Guðlaugur Friðþórsson að koma með mér á […]

Eyjamenn áfram

Eyjamenn virkuðu mjög frískir í upphafi leiks og voru gestirnir í stökustu vandræðum með eldfljóta sóknarmenn ÍBV. Atli setur skemmtilegan svip á liðið með hraða sínum og krafti og opnar vissulega fleiri sóknarmöguleika fyrir liðið. Í kvöld voru þeir Ingi Rafn Ingibergsson og Stefán Hauksson á köntunum og líklega geta þeir allir þrír hlaupið 100 […]

Flugfélag Íslands bauð eitt í flug til Eyja

Flugfélagið skilaði inn tveimur tilboðum sem miðuðust við mismunandi forsendur en samningstíminn eru 2 ár og tveir mánuðir til viðbótar. Fyrra tilboðið hljóðaði upp á tæpar 220 milljónir en tilboð tvö upp á tæpar 184 milljónir og mun Flugfélag Íslands því væntanlega halda áfram áætlunarflugi á flugleiðinni. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar hljóðaði annars vegar upp á tæpar […]

Vel heppnaður risadansleikur

�?að var dúndrandi stuð á fyrsta dansleik sumarsins í Hvíta húsinu á Selfossi á laugardag. Kántrísveitin Klaufar og Jet Black Joe sáu um fjörið en gífurlegt fjölmenni var á staðnum. Hægt er að sjá myndir frá ballinu undir ljósmyndasíðu Suðurland.is. (meira…)

Yfir 20 þúsund gestir

Liðlega 20 þúsund manns sóttu fyrirtækjahátíðina Árborg 2007 sem fram fór á Selfossi um helgina, að söng Björgvins Rúnarssonar skipuleggjanda. Hann segir aðsóknina það framúrskarandi að ákveðið hafi verið um helgina að halda hátíðina aftur að ári liðnu. (meira…)

Ný heimasíða Bjarnareyinga

Tilgangurinn með heimasíðunni er að safna saman á einn stað, upplýsingum um Bjarnarey. Halda til haga sögulegum fróðleik og munnmælum um menn og málefni sem annars myndi týnast. �?á mun þessi vettvangur verða félagslegur fundarstaður okkar á netinu. �?að er von okkar að með tímanum náum við að safna saman umtalsverðu magni af upplýsingum sem […]

�?orsteini Inga afhent Alheimsorkuverðlaunin

Verðlaunin hlaut �?orsteinn fyrir rannsóknir sínar í orkumálum, en þau eru ein æðsta viðurkenning rússneska lýðveldisins fyrir vísindarannsóknir og er ætlað að styðja alþjóðlega samvinnu við lausn brýnustu orkuvandamála samtímans. Mikill metnaður er lagður í verðlaunin sem nefnd hafa verið rússnesku Nóbelsverðlaunin í orkuverkfræði og var gert ráð fyrir að Vladimir Pútín Rússlandsforseti afhenti þau. […]

Frítt í sund í dag

Finna má ítarlegan lista yfir þær laugar sem taka þátt í verkefninu á www.siminn.is, að því er segir í fréttatilkynningu. Auk þess sem boðinn er frír aðgangur í laugarnar verður ýmislegt gert til skemmtunar á laugardaginn. Á milli kl. 13 og 16 munu ungmenni frá sundfélögunum bjóða upp á sundkennslu og standa fyrir ýmsum leikjum […]

Fyrsti sigur ÍBV í sumar staðreynd

Með sigrinum fer ÍBV upp í fimmta sæti með sex stig eftir fjóra leiki en efst er Grindavík með 13 stig eftir fimm leiki. Baráttuleikur Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV var að vonum ánægður með að fyrsti sigurinn væri að baki. �?�?etta var baráttuleikur og ekki góður fótbolti en mikil barátta. Leikurinn var færður yfir á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.