�?að var dúndrandi stuð á fyrsta dansleik sumarsins í Hvíta húsinu á Selfossi á laugardag. Kántrísveitin Klaufar og Jet Black Joe sáu um fjörið en gífurlegt fjölmenni var á staðnum. Hægt er að sjá myndir frá ballinu undir ljósmyndasíðu Suðurland.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst