Helga sýnir undir stiganum

�?að eru þó ekki nema fjögur ár síðan hún hóf sjálf að mála, eða eins og hún segir sjálf: �?Pabbi gaf mér trönur og liti og það varð til að ég byrjaði.�? Helga hefur farið á myndlistarnámskeið, en eins og fyrr segir er þetta fyrsta sýning hennar. Efnivið í málverkin sækir Helga í náttúruna við […]
Hljóðfæraleikarar, söngsveit og talkór

�?jóðlagasveitina skipa sextán stúlkur á aldrinum 12 �? 19 ára. �?ær munu leika á fiðlur, írska og skoska þjóðlagatónlist, en þeim til aðstoðar eru píanó-, slagverks- og bassaleikarar á sviðinu. �?Sýningin er mjög óvenjuleg þar sem mörgum listgreinum er blandað saman í eitt. Og það er einmitt þess vegna sem sýningin hefur fallið vel í […]
Fimleikadeildin fær viðurkenninguna Fyrirmyndardeild ÍSÍ

Á meðal gesta voru fulltrúar frá ÍSÍ, HSK og Sveitarfélaginu Árborg auk heiðursfélaga. Aðalstjórn lagði fram glæsilega ársskýrslu sem sýnir vel grósku félagsins. Umfang og umsvif félagsins hafa aukist mikið á undanförnum árum og hefur iðkendum og félagsmönnum fjölgað jafnt og þétt. Lætur nærri að heildarvelta félagsins árið 2006 sé ríflega 100 milljónir. Á fundinum […]
Gestaþjálfarar hjá Knattspyrnuakademíunni

�?�?etta var gríðarlega skemmtilegt fyrir stelpurnar, þar sem Margrét Lára þjálfaði þær af mikilli röggsemi og gaf þeim fjölda góðra ábendinga. Hún pressaði þær áfram til að gera enn betur og það er greinilegt að þarna er efnilegur þjálfari á ferð,�? segir Guðjón �?orvarðarson, framkvæmdastjóri knattspyrnuakademíunnar. Á myndinni er Margrét Lára ásamt stelpunum á Selfossvelli. […]
Samræmdu prófunum lokið

Eftir síðasta prófið héldu þau með kennurum sínum í ferðalag um Snæfellsnes eins og gert hefur verið nokkur undanfarin ár. Meðal annars fara þau í siglingu um Breiðafjörðinn. (meira…)
Tímamótum fagnað með afmælisgöngu

Í veislunni færðu gestir frá Ferðafélagi Íslands gjafir og nýtt merki félagsins var kynnt. Fyrsta formanni félagsins og aðal hvatamanni að stofnun þess, Sigurði Jónssyni, var færður fyrsti bolurinn með félagsmerkinu á. Höfundur félagsmerkisins er �?skar Guðmundsson. Einnig voru sýndar myndir úr gönguferðum félagsmanna frá liðnum árum sem Ragnar Magnússon ljósmyndari og félagi hefur tekið. […]
Styður uppbyggingu Landgræðsluskóla S�?

�?etta kemur fram í ályktun stjórnar félagsins sem fram fór í Odda fyrir skömmu.Stjórn Oddafélagsins hefur löngum talið bækistöðvar Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti hentugan stað fyrir alþjóðalega kennslustofnun af þessu tagi og hefur Oddafélagið reifað áþekkar hugmyndir í ræðu og riti um hálfan annan áratug. �?Landgræðsla ríkisins hefur nú í heila öld af sæmd og […]
80 milljónum varið í uppbyggingu

�?mar Diðriksson, formaður hestamannfélagsins Geysis, segir að fimmtíu milljónum af áætluðu styrktarfé verði varið til reiðhallarbyggingar á Gaddstaðaflötum. Afgangurinn renni til almennrar uppbyggingar og viðhalds á svæðinu, sem er eitt helsta mótsvæði hestamanna á Suðurlandi. �?Uppbygging á reiðhöllinni verður sett í útboð fljótlega en áætlað er að hún verði tilbúin fyrir næstu áramót,�? segir �?mar […]
Ekki nægt atkvæðamagn til að samþykkja nýja samþykkt

Í nýju samþykktinni kemur m.a. fram að félaginu sé heimilt að starfa í deildum. Fram kom að atkvæðisréttur er bundinn við lögbýli þó svo að jarðir eigi veiðirétt í tveimur ám eða fleirum. Haft var nafnakall um samþykktina en þar sögðu 59 já en einn nei. �?að var þó hvergi nægjanlegt atkvæðamagn en tvo þriðju […]
Fornleifar í Flóahreppi kortlagaðar

Aðalsteinn Sveinsson, oddviti, segir að fornleifar í sveitarfélaginu öllu hafi aldrei áður verið kortlagaðar. �?Slíkt er hinsvegar nauðsynlegt við gerð aðalskipulag og mun flýta deiliskipulagsvinnu talsvert,�? segir hann. (meira…)