Keppt í smjöráti

Skráningargjald í þessa nýstárlegu keppni eru þúsund krónur en skráning fer fram á vefsíðunni tonys.is. (meira…)

Sæunn hætt að spila með ÍBV

“Mér hefur fundist illa að þessu staðið í allan vetur og er bara búin að fá nóg. �?g var búin að tilkynna aðalstjórn það að ég myndi halda áfram ef það yrði sýndur einhver metnaður í kringum liðið en svo strax í næsta leik þá áttum við ekki einu sinni pantað flug til baka til […]

Sýsli á foreldrarölti

�?lafur Helgi segir þetta forvarnastarf tltölulega nýtt af nálinni á Selfossi en tilgangurinn sé að veita börnum í 8., 9. og 10. bekk ákveðið ðahald. �?Markmiðið er að sjálfsögðu að gera bæjarfélagið betra og öruggara fyrir börnin okkar,�? segir �?lafur Helgi.Foreldrarnir hittast á lögreglustöðinni á Selfossi klukkan 23 hvort kvöld og ganga um bæinn fram […]

Mikið fjör og mikið gaman

“Við erum núna í hópavinnu, byrjuðum í gær og verðum í dag en tökum svo síðasta daginn í opnum dögum föstudaginn 9. mars þar sem árshátíðin fer fram daginn eftir. Við erum með kaffihúsahóp, tónlistarhóp, blaðahóp, árshátíðarhóp, leiklistarhóp, íþróttahóp og smíðahóp en ég er sérstaklega ánægður með nýnemana, sem er stór hópur þetta árið. �?au […]

1. til 5. bekkur í Hamarsskóla og 6. til 10. í Barnaskóla

Auk þess var farið yfir hlutverk stýrihópsins en það er að gefa álit, leggja fram tillögur og ræða hugmyndir, en það er svo á ábyrgð skólastjórnenda að skipuleggja innra starf skólans. Forsendur sem stýrihópurinn vinnur eftir eru m.a. að enginn á að missa vinnu, þjónusta við nemendur verður aukin við aldursskiptinguna, reynt verður að framkvæma […]

Hundslappadrífa á Selfossi

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á nær öllum vegum á Suðurlandi og búast má við vaxandi hálku því Veðurstofan spáir slyddu eða rigningu suðvestanlands með kvöldinu. (meira…)

Höfum gert allt til þess að vekja athygli á Eyjum

�?Við finnum fyrir mjög góðri stemmningu fyrir sýningunni. Við hefðum reyndar viljað sjá fleiri sýningaraðila, það verða 25 aðilar sem sýna í Smáralindinni á laugardaginn en við stefndum að 30. Hins vegar er gríðarleg aðsókn í Brekkusönginn og aðeins 200 miðar eftir. Svo hringir síminn líka stanslaust á Players þar sem við verðum með Húkkaraball […]

Vörulækkunin skilar sér að fullu eftir tvær vikur

�?Við vorum stanslaust að í gærkvöldi, frá því að við lokuðum klukkan 19.00 og ég var hérna að eitthvað fram á nótt. �?etta eru talsverðar breytingar sem þurfti að vinna í tölvukerfinu og svo þurfti auðvitað að verðmerkja allt að nýju þannig að þetta var töluverð vinna,�? sagði Ingimar í samtali við blaðamann fyrr í […]

Síðari hluti mótsins um helgina

Taflfélag Vestmannaeyja er nú með 25 vinninga en Hellir er í efsta sæti með 30. A-sveit Taflfélags Reykjavíkur er svo í þriðja sæti með 21,5 vinning. Fyrir TV tefla þeir Helgi �?lafsson og Henrik Danielsen, stórmeistarar ásamt fjórum erlendum stórmeisturum.�?á er B-sveit Taflfélagsins einnig í harðri baráttu í 3. deild og á enn möguleika á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.