Aftur á pólinn?

�?vintýramennirnir stefna að því að fara aftur á pólinn og aka nú mun lengri leið en áður, um 2.500 km þvert yfir pólinn, á tveimur bílum frá Icecool. �?víst er hvort Gunnar fari með í þessa djörfu för en hann vildi ekki tjá sig um málið þegar Fólk & fjör innti hann svara. (meira…)
�?ryggisbeltin skiptu sköpum

Stúlkan var ein á ferð en vegfarandi sem þarna kom að kom henni til hjálpar og flutti á heilugæslustöðina á Hellu til skoðunar hjá lækni. Stúlkan var í framhaldinu flutt með sjúkrabifreið til frekari skoðunar í sjúkrahúsi Landspítalans í Reykajvík. Ekki er er talið að um alverleg meiðsl sé að ræða. Ljóst er að öryggisbelti […]
Vilji Vestmannaeyjabæjar hefur aldrei verið að fresta ákvörðunartöku vegna framtíðarsamganga

Nú þegar fyrir liggur að sá kostur að hefja siglingar í Bakkafjöru er nærtækari, áreiðanlegri og öflugri en við höfum hingað til þorað að vona vil ég leggja aukinn þunga á að um leið og að áfram verði haldið með undirbúning gerðar hafnar í Bakkafjöru eins og áætlanir gera ráð fyrir verði óháðu ráðgjafafyrirtæki falið […]
Heimaey seld í brotajárn

Heimaey var smíðuð í Boizenburg í �?ýskalandi árið 1967 en skipið fór í breytingu tíu árum síðar. �?á er verið að gera uppsjávarveiðiskipið Suðurey VE klára til veiða en Suðurey mun leysa Antares af hólmi. Eyþór Harðarsson, útgerðarstjóri hjá Ísfélaginu sagði að búist yrði við fimm daga stoppi hjá Antares. “Antares er nú við löndun […]
Koma til Akraness um hádegi í dag

Togarinn Frosti tók Antares í tog og síðan varðskipið og amar ekkert að fjórtán manna áhöfn. Um þúsund tonn af loðnu eru um borð í Antares sem þyngir skipið verulega í drætti. Væntanlega verður hafist handa við löndun úr því um leið og komið verður til Akraness.visir.is (meira…)
Skipulagi breytt vegna ferjulægis

Sagði Unnur Brá við Morgunblaðið að skipulagsbreytingar vegna ferjulægisins og eins nýrrar veglínu í Hornafjarðarósi væru þær fyrstu sem færu í þetta ferli. �?egar búið verður að samþykkja aðalskipulagið þarf framkvæmdin að fara í umhverfismat, sem tekur nokkra mánuði, og þá fyrst verður hægt að hefja framkvæmdir. �?Við erum gríðarlega spennt og þetta opnar mýmarga […]
Vegna fréttar á sunnlenska.is

Við umbreytingar á Flugmálastjórn Íslands síðustu áramót, fór flugleiðsöguþjónusta á Íslandi á hendur Flugstoða, þar með talin flugturnsþjónusta í Vestmannaeyjum. Á sama tíma kaus einn af þremur flugumferðarstjórum sem starfaði í Vestmannaeyjum að fara á biðlaun. Vegna þessa eru nú tveir starfandi flugumferðarstjórar í Vestmannaeyjum sem til lengri tíma litið er ekki fullnægjandi til að […]
Monkís á Pakkhúsinu

Hljómsveitin Monkís hélt uppi dúndurfjöri á Pakkhúsinu í gærkvöldi, laugardag. Skoða myndir. (meira…)
�?li Jói vígður til prests í dag

�?li Jói hefur mikið starfað innan kirkjunnar en hann útskrifaðist úr guðfræðideildinni á síðasta ári. (meira…)
Varðskip með Antares í togi út af Vestfjörðum

Áhöfninni tókst að gera við vélina en þó ekki fullkomlega og kom togarinn Frosti til aðstoðar. Tók varðskip við af honum klukkan átta í morgun og er með Antares í togi á leið til Akraness. (meira…)