Vestmannaeyjabær vill óháða úttekt á næstu skrefum vegna jarðganga

“Ákvörðun um framtíðar samgöngur milli lands og Eyja er stærsta ákvörðun sem tekin hefur verið í seinni tíð hvað hagsmuni Vestmannaeyja varðar,” segir í greinargerð sem fylgdi tillögu bæjarráðs.“Bæjarráð fagnar þeim mikla vilja sem nú er til staðar til að bæta samgöngur við Vestmannaeyjar eins og fyrirliggjandi samgönguáætlun ber með sér. Aldrei áður hefur verið […]
Tveir Selfyssingar valdir

Bæði þykja þau afar efnileg en Guðmundur �?órarinsson leikur með þriðja flokki Selfoss og Dagný leikur stórt hlutverk í 2. og 3. flokki kvenna hjá Selfoss. (meira…)
Íslandsmeistararnir dregnir úr keppni?

Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍBV staðfesti það í samtali við www.sudurland.is að hugmyndir væru uppi að draga liðið úr keppni. �?�?egar Marina er farin þá er hópurinn orðinn ansi þunnskipaður hjá okkur og spurning hvort við getum stillt upp liði,�? sagði Hlynur. �?Við vorum með ellefu leikmenn á skýrslu gegn Gróttu og nú eru tíu […]
Skrópaði á Fjöruborðið

Starfsmenn Fjöruborðsins segjast hafa tjaldað öllu til en aldrei hafi bólað á Jude. Stjarnan yfirgaf síðan klakann á laugardag með loforðum um að heimsækja landið aftur �? kannski að hann kíki þá á Fjöruborðið næst. (meira…)
�?tgáfa með vorinu

Karlakór Hreppamanna stefnir á útgáfu hljómdisks með hækkandi sól en nýverið var fyrri hluti disksins tekinn upp í Hveragerðiskirkju. Flest laganna sem búið er að hljóðrita eru eftir Sigurð Ágústsson, frá Birtingaholti, en fleiri lög verða væntanlega tekin upp í apríl. (meira…)
Magnús �?ór yfirgefur Suðurkjördæmi

�?�?að hefur komið fram sterk ósk innan flokksins að varaformaðurinn fari fram á höfuðborgarsvæðinu,�? segir Magnús en hann er ekki tilbúinn að tilgreina í hverju þriggja kjördæmanna á höfuðborgarsvæðinu hann stefni á framboð.Stjórn kjördæmisráðs frjálslyndra í Suðurkjördæmi kemur saman til fundar í næstu viku. Grétar Mar segir að þar verði væntanlega tekin ákvörðun um skipan […]
Hvalreki á menningarströnd

Í kvöld, miðvikudagskvöld, hefjast tónleikar með Lay Low, Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, í Ráðhúsi �?orlákshafnar. Lay Low, sem búsett var í Flóahreppi um þriggja ára skeið, er einn eftirsóttasti tónlistarmaður landsins nú um stundir en hún rakaði til sín verðlaunum við afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir skemmstu. Tónleikarnir marka upphaf tónleikaraðarinnar Tóna við hafið og hefjast klukkan […]
Vistvæn hegðun sparar peninga

Jóna segir að Landvernd hafi tekið Vistvernd í verki upp á sína arma en alþjóðlegt heiti þess er GAP sem stendur fyrir Global action plan for the earth og á að stuðla að því að stjórnvöld nái settum markmiðum í umhverfismálum. Hún segir að verkefnið hafi þegar skilað miklum og varanlegum árangri í bættri umhverfismeðvitund […]
Riðuveiki komin upp í Hrunamannahreppi

Engin sjúkdómseinkenni voru á kindunum sem nú hafa greinst með riðu, en riðan greindist í heilasýnum sem tekin voru vegna reglubundins eftirlits með sjúkdómnum.Landbúnaðarráðherra hefur verið tilkynnt um málið og vinnur Landbúnaðarstofnun nú að undirbúningi niðurskurðar og að samningagerð við ábúendur. Sömuleiðis er unnið að gagnasöfnun vegna faraldsfræðirannsóknar. (meira…)
Um 350 krakkar komu við á Fréttum

Til að komast í myndasafnið þarf einungis að smella á hnappinn “ljósmyndir” hér að ofan, þar er mappa sem heitir “Vestmannaeyjar” og þar er að finna möppuna “�?skudagurinn 2007”. (meira…)