Mikill léttir að ákvörðun er komin

�?�?etta er í raun allt að gerast þessa dagana. Við vorum með starfshóp starfandi í allt haust sem vann mikla undirbúningsvinnu varðandi hvað hægt væri að gera. �?ar voru ræddir allir þeir möguleikar sem væru í stöðunni og við erum því nokkuð vel undirbúin. Nú er búið að taka ákvörðun um að nýta bæði skólahúsin […]
Álagningarseðlar fasteignagjalda

�?Vegna þessa færast gjalddagar og eindagar fram um einn mánuð og var fyrsti gjalddagi því 20. febrúar og sá síðasti verður 15. nóvember 2007. �?eir gjaldendur sem óska þess að greiða gjöldin sín að fullu og njóta 5% staðgreiðsluafsláttar gefst ráðrúm til þess til 9. mars 2007. Er vonast til þess að greiðendur verði ekki […]
Biður fólk að fara varlega á bryggjusvæðinu

“�?að er mikið um að gámalyftararnir eru hérna að keyra um bryggjuna í Friðarhöfn og svo er bara mikið af gámum á svæðinu. �?ess vegna er best fyrir alla ef öll óþarfa umferð verður í lágmarki og að þeir sem nauðsynlega þurfa að fara hér um fari sérstaklega varlega,” sagði starfsmaðurinn sem var einmitt að […]
Við erum með ódýrasta og besta vatn í heimi

Nýrri leiðslan er farin að gefa sig og nú er unnið að því að bregðast við vandanum og leggja þriðju vatnsleiðsluna. Áætlað að framkvæmdin kosti hundruð milljóna. Fluttu verksmiðjunaÍvar Atlason, tæknifræðingur hjá Hitaveitu Suðurnesja, sagði að nokkur ár væru frá því að nýrri leiðslan fór að gefa sig, bæði vegna legu hennar og aldurs. �?Hún […]
Nú var það Grótta sem vann með einu marki

Eyjastúlkur tefldu fram nýjum leikmanni, Marina Tankaskaya frá Azerbajan en hún virkaði mjög frísk og styrkir liðið mikið. Eyjastúlkur byrjuðu mjög vel í leiknum og skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins en smá saman náðu gestirnir að saxa á forskotið og komast svo yfir en í hálfleik var staðan 13:15 fyrir Gróttu.Síðari hálfleikur var jafn og […]
Laugardagsfundir fram að kosningum

Um 50 manns mættu síðastliðinn laugardag þar sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson fjallaði um spurninguna: Er ójöfnuður og vaxtaokur á Íslandi?Næstkomandi laugardag munu Snorri Finnlaugsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir fjalla um leikskólamál í Árborg en meðal þeirra sem hafa munu framsögu á komandi laugardögum eru Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og �?orgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. (meira…)
Ný gata í burðarliðnum

Sveinn Pálsson sveitarstjóri segir fólksfjölgun ekki ástæðu framkvæmdanna en íbúafjöldi sveitarfélagsins hefur staðið í stað undanfarin ár. �?Íbúatalan hefur verið um 500 en húsnæðisskortur hefur hins vegar verið viðvarandi all lengi,�? segir Sveinn. (meira…)
Hafrún er íþróttamaður Hamars árið 2006

Hugrún �?lafdóttir, blakdeild. Laufey Rún �?orsteinsdóttir, sunddeild Helgi Guðnason, knattspyrnudeild Anna Jóna Reynisdóttir, badmintondeild Hafrún Hálfdánardóttir, körfuknattleiksdeild Daði Rafn Brynjarsson, fimleikadeild (meira…)
Grunnskóli Vestmannaeyja kom vel út úr samræmdum prófum

Í október á síðasta ári þreyttu nemendur í fjórða og sjöunda bekk landsins samræmd próf en niðurstöður lágu fyrir á dögunum. Nemendur í Suðurkjördæmi voru að jafnaði undir landsmeðaltali en þegar rýnt er í tölurnar kemur í ljós að nemendur í Vestmannaeyjum eru að jafnaði yfir landsmeðaltali. (meira…)
�?lóður beit tvo lögreglumenn

Maðurinn gisti fangageymslur þar til rann af honum ölvíman. Maðurinn var yfirheyrður daginn eftir vegna málsins. (meira…)