Aldursskiptur skóli næsta haust

Elliði Vignisson, bæjarstjóri, sagðist vera afar sáttur við þessa niðurstöðu enda væri búið að verja miklum tíma í umræður um málið innan skólans. �?ví væri ekkert því til fyrirstöðu að taka ákvörðun. �?egar hann var spurður hvort kennarar væru sáttir við þessa niðurstöðu sagði hann þá tilbúna til að vinna skólanum heilt og nú væri […]
�?ar sem bræður munu berjast

Bræðurnir Jón Arnar og Pétur Ingvarssynir eru þjálfarar liðanna, Jón Arnar þjálfar ÍR og Pétur Hamar/Selfoss. Pétur sagði við Morgunblaðið að hann teldi að leikmenn beggja liða væru mikilvægustu mennirnir í úrslitaleiknum. “Við búumst ekki við öðru en að þetta verði spennandi leikur. Ástandið í fjölskyldunni er rafmagnað í aðdraganda leiksins en ég held að […]
Athugasemdir við greinar Árna Johnsen

Á fundinum var greint frá kostnaðarmati eins reyndasta sérfræðings hér á landi sem við sitt mat naut aðstoðar þekktra sérfræðinga frá stærstu ráðgjafarstofu Noregs. Áður hafa komið að kostnaðaráætlunum á umræddu mannvirki þeir aðilar sem mesta reynslu hafa af kostnaðaráætlunum byggðum á rauntölum fyrir jarðgangagerð hérlendisauk sérfræðinga frá einu stærsta verkfræðifyrirtæki Evrópu. Niðurstöður allra þessara […]
�?rvhent skytta á leið til ÍBV

Tankaskaya hefur leikið með landsliði Azerbaijan um nokkurra ára skeið og hefur auk þess verið fyrirliði Abu Baku, félagsliðs síns. Tankaskaya er 174 sentimetrar á hæð, 64 kíló og hefur verið í herbúðum Abu Baku síðan árið 2000.Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍBV vildi ekki staðfesta komu leikmannsins en staðfesti að gengið hefði verið frá félagsskiptum […]
Hugmynd um jarðgöng lifir enn góðu lífi

Nú nýverið var haldinn ágætur fundur með forsvarsmönnum Vegagerðarinnar og samgönguráðuneytisins, þar sem staða gangamálsins var rædd með þeim sérfræðingum sem komið hafa að málinu. �?gisdyr binda góðar vonir við að með þeim fundi komist hreyfing á málin og rannsóknum vegna jarðganga verði gert jafn hátt undir höfði og öðrum kostum sem eru til skoðunar. […]
Ungur ökumaður undir áhrifum amfetamíns

Að sögn lögreglu voru allir undir tvítugu.Mbl.is greindi frá. (meira…)
�?orsteinn �?H landar í Vestmannaeyjum

�?orsteinn hefur í gegnum tíðina verið gerður út á uppsjávarveiðar en á milli vertíða hefur hann verið á grálúðu og karfa. Skipið ber fulllestað um 1800 tonn til bræðslu eða frystingar í landi en um 400 tonn af frystum afurðum. Frystigeta á sólarhring um 100 tonn. Skipsstjóri á �?orsteini �?H er Hörður Már Guðmundsson. (meira…)
Körfuknattleiksmaðurinn Hjörtur Sigurður varð fyrir valinu

Aðrir sem fengu viðurkenningar eru: Fyrir golf Ingvar Jónsson, fyrir hestamennsku Oddur �?lafsson og Sveinn S. Steinarsson, fyrir badminton Karen Ýr Sæmundsdóttir, fyrir fimleika Freyja Mjöll Magnúsdóttir, fyrir körfuknattleik Hjörtur Sigurður Ragnarsson, fyrir knattspyrnu �?órunn �?rastardóttir og fyrir akstursíþróttir Gísli G. Jónsson.Af http://www.olfus.is/ þar sem er að finna fleiri myndir. (meira…)
Spurning hvort söngur auki nytina

Kórfélagarnir í Karlakór Hreppamanna framleiða 4.200.000 lítra af mjólk en heildarframleiðslurétturer 116.000.000. Mjólkurframleiðendurnir í kórnum eru stórtækir í mjólkurframleiðslunni því þeir eru fáir og stórir. Talið er að margir þessara bænda syngi fyrir kýrnar þegar mjólkað er ,og að það auki nytina til mikilla muna í nánast öllum tilfellum. �?að er hinsvegar hernaðarlegt leyndarmál þar […]
�?að eru verðmæti fólgin í menningunni

�?að er merkilegt að velta fyrir sér hve fólk leggur mikið á sig til þess að taka þátt í ýmsu félags- og menningarstarfi. Í rauninni er miklu almennari þátttaka í félags- og menningarstarfi út á landsbyggðinni heldur en t.d. á höfuðborgarsvæðinu. �?átttakan þjappar fólki saman,um leið og fólk er að láta gott af sér leiða […]