Enn eru bílar skemmdir

Í seinna tilvikinu var um að ræða skemmdir á hliðarspegli bifreiðar sem stóð á Vestmannabraut og munu þessi skemmdarverk hafa verið unnin aðfaranótt 3. febrúar. Tveir þjófnaðir voru tilkynntir til lögreglu í vikunni sem leið. Í öðru tilvikinu er um að ræða þjófnað á reiðhjóli sem talið er að stolið hafi verið í nóvember sl. […]

Stöðvuðu eftirlitslaust unglingapartí

Einnig hafði þeim verið veitt áfengi þar inni af starfsmönnum staðarins og er málið litið alvarlegum augum þar sem þessi sami staður hefur ítrekað verið staðin að því að afgreiða fólk sem ekki hefur til þess aldur með áfengi. (meira…)

Íslandsmeistararnir mæta FH í kvöld á útivelli

Gengi Eyjastúlkna hefur ekki verið gott í síðustu leikjum en eftir áramót hefur liðið unnið einn leik gegn Gróttu á heimavelli, gert jafntefli gegn Akureyri á útivelli og tapað gegn Haukum og Stjörnunni á útivelli. Liðin áttust við síðast í Eyjum 17. október á síðasta ári þegar ÍBV hafði betur 31:28. (meira…)

Sluppu ómeidd eftir bílveltu

Bílvelta varð í dag á Landvegi norðan við Laugaland. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli voru tveir erlendir ferðamenn í bílnum og missti ökumaður stjórn á honum, en nokkur hálka var á staðnum. Hvorugur meiddist, en bíllinn er talsvert skemmdur. (meira…)

Fengu 108 grömm af kókaíni í hraðpósti frá Guyana

Málið snýst um tæp 108 grömm af kókaíni, sem send voru til Íslands í pósti frá Guyana í hraðsendingu. Annar bróðirinn var skráður viðtakandi en hinn sótti pakkann á pósthúsið í Hveragerði og var þá handtekinn af lögreglu.Tollverðir höfðu áður fundið kókaínið í pakkanum og voru fíkniefnin fjarlægð, gerviefni sett í staðinn og sendingin hélt […]

Nemendur á grænni grein

�?Nemendur í 5. og 6. bekkjar hafa kynnt sér jarðvegseyðingu og mikilvægilandgræðslu. �?eir fóru í þeim tilgangi í Landeyjafjöru og skoðuðu þaruppgræðslu bænda í nágrenninu í samvinnu við Landgræðslu ríkisins,�? segir í fréttatilkynningu frá skólanum. Jafnframt fóru nemendurnir í Gunnarsholt og fræddust ennfremur um landgræðslu í gegnum tíðina og þá ógn sem Rangvellingum stafar af […]

Ekki ástæða til breytinga á viðbúnaðarstigi

Miðað við núverandi upplýsingar virðist það tilvik af fuglaflensu, sem nú hefur komið upp á Bretlandseyjum, vera einangrað við ákveðið alifuglabú. �?að er því niðurstaða Landbúnaðarstofnunar að ekki sé ástæða til breytinga á viðbúnaðarstigi eins og mál standa nú. Stofnunin mun fylgjast vel með þróun mála og bregðast við ef frekari tilvik koma upp á […]

Átta sagt upp á Sambýlinu

�?Breytingarnar koma til meðal annars vegna breytinga á vaktafyrirkomulagi sem til dagsins í dag hefur ekki verið löglegt vegna hvíldarákvæðis. Enginn missir vinnuna en einhver stöðugildi breytast lítillega ýmist stækka eða minnka. Líklegt er að einnig þurfi að bæta við starfsmönnum. Með þessu er verið að mæta þörfum fyrir fleiri starfsmenn vegna meira álags á […]

Guðni Ágústsson í Brussel

Á fundi með Mariann Fischer Boel, framkvæmdastjóra ESB um landbúnaðar- og byggðamál, var rætt um nýgerðan samning milli Íslands og ESB um gagnkvæman markaðsaðgang fyrir landbúnaðarvörur en samningurinn er liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til lækkunar matvælaverðs. Á fundi landbúnaðarráðherra með Markos Kyprianou, framkvæmdastjóra ESB um heilbrigðismál og neytendavernd, gagnrýndi Guðni bann ESB við notkun á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.