Framundan er 3000 km leiðangur

Grein þessi er úr 11. tbl. Eyjafrétta. Núna eru Vestmannaeyjar miðstöð umfangsmikilla rannsókna í hafinu suður af Eyjum. Notaðir eru tveir fjarstýrðir kafbátar hlaðnir hátæknibúnaði sem taka margskonar sýni úr sjónum og greina þau um leið. Sá fyrri var sjósettur á laugardaginn og sá seinni á þriðjudaginn. Héðan halda þeir til Færeyja til móts við […]
Umdeilanleg örlög vörumerkisins Icelandic

Hólmasker ehf. í Hafnarfirði, dótturfélag Vinnslustöðvarinnar, selur handflakaða ýsu í stórum stíl á austurströnd Bandaríkjanna. Ýsan er að stórum hluta veidd af VSV-skipum. Kaupandi ferskra og frystra ýsuflakanna vestra er kanadíska matvælafyrirtækið High Liner Foods, stærsti seljandi tilbúinna, frosinna sjávarrétta til stórmarkaða og þjónustufyrirtækja í veitingarekstri í Bandaríkjunum Þessi viðskiptatengsl sköpuðust í samskiptum High Liner […]
Tyrkjaganga – þriðji og síðasti hluti

Nú sýnum við þriðja og síðasta hluta frá Tyrkjaránsgöngunni í boði Sögusetursins 1627 í Vestmannaeyjum. Horfa má á upptöku Halldórs B. Halldórssonar frá Skansinum hér að neðan. (meira…)
Gæti orðið ein stoðin í kröftugu atvinnulífi Eyjanna

„Þarna erum við að sjá drauminn rætast eftir fjögurra ára þrotlausa vinnu. Auðvitað fylgdi því stress áður en við lögðum af stað, en árangur túrsins var langt umfram væntingar,“ segir Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja um rauðátuleiðangur á rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni HF 30 í maí sl. „Hann stóð í 3 daga og við höfum sýnt […]
Skylt að bera grímu á HSU

Frá og með 17. júlí verður grímuskylda í öllum sjúklingasamskiptum á bráðamóttöku, lyflækninga- og göngudeild HSU. Öllum skjólstæðingum, heimsóknargestum og öðrum utanaðkomandi aðilum skylt að bera grímu á deildunum. Skjólstæðingar með öndunarfæraeinkenni skulu undantekingarlaust bera grímu á öllum starfsstöðvum HSU. Þá minnum við á að mikilvægi handhreinsunar en það er einfaldasta og áhrifaríkasta leiðin til […]
Höfuðstöðvar Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli

Það er ástæða til að gleðjast fyrir okkur Sunnlendinga, en með samþykkt Alþingis 22. júní sl. annars vegar lög um Náttúruverndarstofnun og hins vegar lög um Umhverfis- og orkustofnun er ákveðið að höfuðstöðvar nýrrar Náttúruverndarstofnunar verið á Hvolsvelli. Þetta er stór tíðindi fyrir íbúa í Rangárþingi eystra og okkur öll. Náttúruverndarstofnun er ný stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs […]
Tyrkjaganga – annar hluti

Í gær sýndum við fyrsta hluta af þremur frá Tyrkjaránsdögum í boði Sögusetursins 1627 í Vestmannaeyjum. Á þessu ári eru liðin 397 ár frá því að ræningjar frá Alsír komu hingað til Vestmannaeyja þar sem þeir rændu, rupluðu, drápu 36 íbúa og tóku 242 manneskjur með sér á þrælamarkaði í Alsír. Þessir atburðir mörkuðu djúp […]
Dögun vetnisaldar í augsýn

Sprotafyrirtækið Grein Research hlaut viðurkenningu úr Nýsköpunarsjóði dr. Þorsteins Inga Sigfússonar prófessors við Háskóla Íslands (HÍ) og var hún afhent á hátíðarmálþingi í hátíðarsal HÍ sem haldið var til minningar um Þorstein Inga þann 4 júní sl. Þá voru liðin 70 ár frá fæðingu hans. Þetta er í fjórða sinn sem viðurkenning er veitt úr […]
Sögusetrið 1627 í Einarsstofu í dag

Liðlega 40 mættu í göngu Sögusetursins 1627 í gær sem var upphitun fyrir dagskrá í Einarsstofu í dag kl. 13.00. Komið var saman við Landakirkju og nokkrir þættir úr sögu hennar ræddir. Gengið að Stakkagerðistúni að minnisvarða um Guðríði Símonardóttur. Þá var gengið á Skansinn þar sem rætt var um ýmsa sögulega þætti Tyrkjaránsins. Boðið […]
Opnað fyrir úthlutun lóða á morgun

Hvítu tjöldin eru ómissandi hluti af Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og rís feiknar tjaldborg ár hvert í Dalnum. Eins og síðustu ár hefur úthlutun lóða farið fram rafrænt. Opnað verður fyrir lóðaumsóknir á morgun inn á dalurinn.is. Mikilvægt er að fylla út allar upplýsingar sem beðið er um og nauðsynlegt að vita nákvæma breidd á tjaldinu. […]