Halla Tómasdóttir á Tanganum

Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi verður með opið hús á veitingastaðnum Tanganum í kvöld klukkan 20:00. Hún hvetur alla til að líta við og ræða málin. Frábært tækifæri til að kynnast Höllu og því sem hún stendur fyrir. (meira…)
Petar Framlengir

Markvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Petar hefur verið einn af lykilmönnum síðustu ár og meðal annars verið bikarmeistari og nú síðast Íslandsmeistri með ÍBV. (meira…)
1500 FRÆ

Meðmæli eru frækorn. Við erum að sá og fjárfesta til framtíðar. Við munum enn fremur uppskera eins og við sáum. Ef við sáum þeirri hegðun að frambjóðendur verði að vera þekkt andlit, með reynslu úr pólitík eða opinberri þjónustu – þá uppskerum við eftir því. Umsóknarkröfum ætti þá að breyta til samræmis hið snarasta sem […]
Landaður afli í mars 60 þúsund tonn

Landaður afli í mars var rúmlega 60 þúsund tonn sem er 77% minna en í mars 2023, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Samdráttur varð í nær öllum fisktegundum. Mest munar þó um að engin loðna veiddist í mars þetta árið en hún var meginuppistaða af heildaraflanum í mars í fyrra. Heildarafli á […]
Fyrirlestur um íþróttir barna og unglinga í sal Barnaskólans í dag

Síðasta áratuginn hefur verið mikil þróun í þjálfun barna og unglinga, aðstaða til íþróttaiðkunar hefur verið að batna og þjálfunin er sífellt að verða markvissari. Samhliða þessari bættri aðstöðu og aðgengi að góðri þjálfun hefur krafan um betri árangur einnig aukist, jafnt frá foreldrum, þjálfurum og íþróttafélögum. Jafnvel er þess krafist af ungum íþróttaiðkendum að […]
Stígandi áhyggjur listaverks

Skipulagsmál hafa verið fyrirferðamikil í stjórnsýslu sveitarfélaga til langs tíma. Það eru vonbrigði fyrir okkur í minnihlutanum þegar sjónarmiðin sem hafa gilt um skipulagsmál í sveitarfélaginu, eigi ekki að gilda um göngustígagerð í Eldfelli. Aðdragandinn Ég verð að viðurkenna mikla meðvirkni sem ég féll í sumarið 2022 þegar hugmyndin að listaverkinu kom fyrst fram í […]
Höldum áfram!

Í september 2021 skrifuðu forsætisráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og bæjarstjóri, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, undir sameiginlega viljayfirlýsingu sem fól m.a. í sér kaup á listaverki í tilefni 50 ára goslokaafmælis. Á þeim grundvelli lagði forsætisráðherra fram þingsályktunartillögu um sama efni þann 13. júní 2022 sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi. Síðan þá hafa […]
Grindavík næstu andstæðingar í bikarnum

ÍBV fær Grindavík í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en dregið var rétt í þessu. Liðin hafa mæst þrisvar áður í bikarnum og höfðu Grindvíkingar betur í fyrstu tveimur viðureignunum eftir vítaspyrnukeppni, en báðir leikirnir fóru 0-0 eftir venjulegan leiktíma. Síðasta bikarviðureign liðanna var 2020 en þá sigruðu Eyjamenn örugglega 5-1 og þurfti enga framlengingu […]
Barnastjarna eða afreksmaður? Fyrirlestur þriðjudaginn 16. apríl

Á síðustu árum og áratug hefur verið mikil þróun í þjálfun barna og unglinga, aðstaða til íþróttaiðkunar hefur verið að batna og þjálfunin er sífellt að verða markvissari. Samhliða þessari bættri aðstöðu og aðgengi að góðri þjálfun hefur krafan um betri árangur einnig aukist, jafnt frá foreldrum, þjálfurum og íþróttafélögum. Jafnvel er þess krafist af […]
ÍBV í undanúrslit – Ætla sér alla leið

Fyrirstaðan var minni en gera mátti ráð fyrir þegar karlarnir mættu Haukum á útivelli í gær, öruggur sigur Íslandsmeistara ÍBV, 37:31 sem komnir eru í undanúrslitin þar sem þeir mæta deildarmeisturum FH. Kári Kristján Kristjánsson fyrirliði Íslandsmeistarar ÍBV var léttur og ánægður í viðtali við mbl.is eftir leikinn og hann ætlar sér alla leið. „Við […]