Gallilei 1000 byrjað að dæla í Landeyjahöfn

Belgíska dæluskipið Gallilei 1000 var byrjað að dæla í minni Landeyjahafnar í gær. �?á var örlítil undiralda en samt hægt að dæla. �??Vonandi að spáin haldi og það verði friður til að dýpka í nokkra daga,�?? segir Guðlaugur �?lafsson, skipstjóri á Herjólfi á FB færslu en hann er um borð í Gallilei. Í morgun voru […]
Skemmdarverkin í Herjólfsdal upplýst – Allir eiga að skafa

Liðin vika var frekar róleg hjá lögreglu. Skemmtanahald hlegarinnar gekk með ágætum og engin teljanleg útköll á öldurhús bæjarins. Eins og þegar hefur komið fram í fjölmiðlum var lögreglu tilkynnt um skemmdir á tjaldsvæðinu í Herjólfsdal en þarna hafði ökumaður jeppabifreiðar ekið um tjaldsvæðið og olli með því athæfi töluverðum skemmdum á því. Fljótlega bárust […]
Heilsublaðið – Vegan uppskrift:

Mikil vitundarvakning hefur orðið á sviði mataræðis síðustu ár og þá sérstaklega hvernig matarvenjur fólks geta haft áhrif á umhverfið. Í ráðleggingum embættis landlæknis segir til að mynda að aukin neysla á jurtaafurðum og minni neysla dýraafurða hjálpi til við að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda en vísindalegar rannsóknir sýna ótvírætt að stærsta ógnin við líf á […]
Binni í VSV – Dæmisaga um vinning í loðnuhappdrætti

Hafrannsóknastofnun bar við blankheitum og hafði ekki efni á því að leita að loðnu í fiskveiðilögsögunni okkar. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra velti fyrir sér að ríkisstjórnin veitti heilar 3-5 milljónir króna sérstaklega til loðnuleitar. Til þeirrar fjárveitingar spurðist ei meir. Ellefu útgerðarfyrirtæki, sem hafa fengið úthlutað aflaheimildum í loðnu, ákváðu að greiða kostnað við leiðangur til […]
Snjó kyngdi niður um helgina – myndir

Snjó kyngdi niður um land allt í gær og voru Vestmannaeyjar engin undantekning þar eins og flestir bæjarbúar væntanlega vita af eigin raun. Erfitt var að komast á milli staða snemma morguns en eftir því sem leið á daginn voru helstu umferðaræðar bæjarins nokkuð greiðfærar þökk sé drifkrafti og útsjónasemi sjómokstursmanna bæjarins. Meðfylgjandi myndir voru […]
Yngvi Borgþórs tekur við Skallagrími

Skallagrímur hefur ráðið til sín þjálfara fyrir komandi átök í 4. deildinni í sumar. Fótbolti.net greindi frá. �?að er enginn annar en reynsluboltinn Yngvi Borgþórsson sem tekur við liðinu og verður spilandi þjálfari. Yngvi var spilandi þjálfari Einherja í 3. deild í fyrra en þar endaði liðið í 3. sæti. Yngvi hefur leikið yfir 250 […]
Alþjóðlegur bænadagur kvenna – Fréttatilkynning frá undirbúningnefnd

Ganga – biðja �?? samfélag – eining Fyrsta föstudag í mars ár hvert er alþjóðlegur bænadagur kvenna. �?á koma konur úr mismunandi kirkjudeildum saman til að biðja. Konur í Vestmannaeyjum hafa komið saman á þessum degi í marga áratugi. Á tímabili var samvera um kvöldið, en undanfarin ár hefur verið gengið um bæinn og beðið […]
Smyglarar teknir með tóbak og brennivín í Eyjum

Tollverðir í Vestmannaeyjum stöðvuðu um miðjan mánuðinn bifreið sem ferja átti upp á land með Herjólfi en í henni fannst umtalsvert magn smyglvarnings sem ekki hafði verið gerð grein fyrir við innflutning til landsins. �?etta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Samkvæmt upplýsingum Eyjafrétta var bifreiðin stöðvuð eftir eltingaleik frá gámasvæðinu við Friðarhöfn. Um var […]
Hægt að fullnýta flutningsgetu strengsins frá 2013

Með lagningu nýs sæstrengs, VM3 milli lands og Eyja sumarið 2013, var afhendingaröryggi raforku í Vestmannaeyjum stóraukið. Sæstrengurinn frá 1962, VM1 er orðinn gamall og með takmarkaða flutningsgetu og sæstrengurinn frá 1978, VM2 illa farinn í sjó. Í kjölfarið var VM2 aftengdur og VM3 tengdur í staðinn. Til að geta nýtt aukna flutningsgetu er verið […]
�??�?ú átt bara eitt eintak af sjálfum þér og þú átt að fara vel með það�??

Hafdís Kristjánsdóttir byrjaði að stunda jóga fyrir um tíu árum þegar hún hóf nám í jógakennaranum. Hafdís útskrifaðist sem Hatha jógakennari hjá Guðjóni Bergman vorið 2007 og eftir það lá leiðin í Kundalini jóganám sem hún útskrifaðist úr árið 2015. Í vetur lærði hún síðan það sem kallast jóga nidra og er hún komin með […]