Í grunninn sá samningur sem var felldur í haust

�??Samningurinn sem samþykktur var á sunnudaginn er í grunninn sá samningur sem var felldur í haust,�?? segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. �??Eftirfarandi viðbót kom þó inn. Greidd er kaupskráruppbót kr. 300.000 með orlofi til þeirra sem eru í starfi og voru lögskráðir 180 daga eða meira á árinu 2016. Hafi skipverjar verið lögskráðir færri […]

Deilan blessunarlega leyst en spurning um afleiðingarnar

�??Skipin okkar fóru til veiða strax í gærkvöld og KAP er lagður af stað heim aftur með tæplega 500 tonn sem fékkst í einu kasti. Auðvitað léttist brúnin við að sjá hjólin snúast á nýjan leik og það hratt. Margar áleitnar spurningar hafa hins vegar vaknað í kjaradeilunni og þeim verður ekki ýtt til hliðar […]

Gefum dúfunum á Vigtartorgi

Flóahreppi seint í febrúar 2017. �?g undirritaður eins og flestir vita er mikill dúfukall og á ferðum mínum til Eyja á seinni árum hef ég orðið var við mikinn fjölda af dúfum. Er þeim gefið á mörgum stöðum en gaman væri að hafa einn stað til þess að gefa þeim þannig að þær væru ekki […]

Veislur í Vestmannaeyjum – Kynning á þjónustu á morgun

Annað kvöld, fimmtudaginn 23. febrúar, ætla verslanir og þjónustufyrirtæki að hefja viðburðinn Veislur í Vestmannaeyjum með kvöldopnun, sem síðan mun standa fram á laugardag. �?ar munu fyrirtæki kynna vörur og þjónustu sem þau hafa uppá að bjóða með áherslu á veislur. Að mörgu er að huga þegar halda skal veislu eins og veitingum, skreytingum, fatnaði, […]

Eyjamaður vikunnar – Viss léttir yfir manni eftir tvo fellda samninga

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands hefur ásamt öðrum í forystusveit íslenskra sjómanna haft í mörg horn að líta undanfarna mánuði. Stór áfangi náðist aðfararnótt laugardagsins þegar sjómenn og útgerðarmenn skrifuðu undir samning sem samþykktur var naumlega. Áður höfðu tveir samningar verið felldir. �?að var mikill léttir fyrir sjávarpláss eins og Vestmannaeyjar þegar deilan leystist og […]

Skref fram á við og þarf að undirbúa það næsta

�?orsteinn Ingi Guðmundsson, formaður Sjómannafélagsins Jötuns, hefur eins og aðrir forystumenn sjómanna og sjávarútvegsfyrirtækja haft í mörg horn að líta síðustu mánuði. �?að hefur því verið ákveðinn léttir fyrir þá þegar samningarnir voru samþykktir á sunnudagskvöldið. �?urfti þrjár atrennur til að niðurstaða næðist og hafði verkfall sjómanna staðið í hátt í tíu vikur. Eitt stóra […]

Dagur Tónlistarskólanna á laugardaginn

Í tilefni Dags Tónlistarskólanna 2017, verður Tónlistarskóli Vestmannaeyja með opið hús laugardaginn 25.febrúar n.k. kl: 14:00 til 16:00. �?ar gefst fólki tækifæri á að skoða skólann, hitta kennarana, prófa hljóðfæri og hlýða á hina ýmsu tónleika sem verða í boði. Léttar veitingar. ALLIR VELKOMNIR. (meira…)

Dugnaður eru hópþrektímar fyrir alla sem vilja komast í frábært alhliða form

Um nokkurt skeið hafa þær Minna Björk Ágústsdóttir og �?órsteina Sigurbjörnsdóttir boðið Vestmannaeyingum upp á fjölbreytta og áhrifaríka líkamsrækt sem hefur það eitt að leiðarljósi að efla heilsu og stuðla að almennri vellíðan. Hingað til hafa tímarnir þeirra Minnu og Steinu gengið undir nafninu Metabolic en nú munu þeir einfaldlega heita Dugnaður. Blaðamaður hafði samband […]

Fimmti sjúkdómurinn

Ef þú sérð lasið barn rautt í kinnum eins og það hafi verið slegið utanundir beggja vegna er ekki ólíklegt að fimmti sjúkdómurinn sé hér á ferð. Nafnið mun vera þannig til komið að af þeim sjúkdómum sem herjuðu á börn var talað um skarlatssótt sem fyrsta sjúkdóminn, mislinga annan, rauða hunda þann þriðja, hlaupabólu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.