Sigríður Lára Íþróttamaður ársins 2016: Mjög stolt og er mesti heiður sem mér hefur hlotnast

Miðvikudaginn 18. janúar síðastliðinn útnefndi íþróttabandalag Vestmannaeyja Sigríði Láru Garðarsdóttur knattspyrnukonu íþróttamann Vestmannaeyja fyrir árið 2016. Felix �?rn Friðriksson var jafnframt útnefndur íþróttamaður æskunnar. Eyjafréttir höfðu samband við vinningshafana og spurðu þá spjörunum úr. �??�?g byrjaði mjög ung að æfa fótbolta, eða um 5 ára aldur,�?? segir Sísí sem spilaði sinn fyrsta A-landsleik snemma á […]

Ykkar tími er löngu liðinn

Alltof mörg undanfarin ár hef ég velt því fyrir mér á hvaða vegferð Golfklúbbur Vestmannaeyja sé og hvers vegna ég eða enginn annar hefur gert neitt í því að koma Klúbbnum til bjargar frá þessari sjálfseyðingarstefnu sem hann hefur verið á undanfarin 10 til 12 ár. Völlur klúbbsins hefur í mörg undanfarin ár verið í […]

�?tskriftarnemar á haustönn teknir tali

Síðastliðinn desember útskrifuðust 22 nemendur úr Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Nemendur útskrifast með ólíkan bakgrunn því sumir eru af náttúrufræðibraut, aðrir af félagsfræðibraut og svo enn aðrir af sjúkraliðabraut. Eyjafréttir tóku nokkra nemendur tali og spurðu þá út í námið í FÍV og hver næstu skref lífsins verða hjá þeim. Hanna Sigga Agnarsdóttir nýstúdent: Spennt fyrir […]

Ganga til minningar um Birnu Brjánsdóttur

Minningarathöfn verður haldin á morgun fyrir Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust úr miðbæ Reykjavíkur 14. janúar og fannst látin rúmri viku síðar eftir umfangsmikla leit. Hátt í 4.000 manns hefur staðfest komu sína í gönguna í Reykjavík sem mun hefjast upp úr 16:00. Gengið verður frá Laugarvegi 116 niður á 31 þar sem stoppað verður […]

Nudd- og nálastungumeðferðir fyrir barnshafandi konur

Meðganga felur í sér ýmsar breytingar á líkamsstarfsemi og almennri líðan konunnar. Talið er að helmingur allra barnshafandi kvenna glími við sársauka í baki og mjaðmagrind. Mjaðmagrindarverkir geta verið mjög sárir og þeir hafa áhrif á lífstíl og lífsgæði en einnig neikvæð áhrif á gæði svefns og auka því hættu á meðgönguþunglyndi. Nálastungumeðferð hefur verið […]

Guðrún Mary �?lafsdóttir er matgæðingur vikunnar

�?essi réttur er gríðarlega vinsæll á okkar heimili enda svakalega góður. �?g viðurkenni þó að ég set oft meira beikon og fleiri döðlur út í réttinn en segir til í uppskriftinni og á það líka alveg til að auka sósumagnið, enda erum við fjölskyldan svakalega mikið sósufólk. Kjúklingur með beikoni og döðlum Fyrir 4-5 �?� […]

Magdalena Jónasdóttir er Eyjamaður vikunnar

Magdalena Jónasdóttir, nemandi í 3. KM í Grunnskóla Vestmannaeyja hlaut fyrstu verðlaun á yngsta stigi í vísnasamkeppni grunnskólanema (Vísubotn 2016) sem Menntamálastofnun efndi til í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Magdalena er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Magdalena Jónasdóttir. Fæðingardagur: 13.mars 2008. Fæðingarstaður: Reykjavík. Fjölskylda: Mamma er Ester Torfadóttir, pabbi er Jónas […]

Kemur til með að tryggja mun betri nýtingu á Landeyjahöfn

�??Undirritun nýsmíði nýrrar ferju er enn eitt stóra skrefið í átt að betri samgöngum fyrir Vestmannaeyjar og óska ég Vestmannaeyingum öllum innilega til hamingju. Ferjan mun koma til með að tryggja mun betri nýtingu á þeirri samgöngubyltingu sem Landeyjahöfn hefur reynst okkar samfélagi,�?? segir Hildur Sólveig Sigurðardóttir, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja um mikilvægi þessa áfanga. �??�?rátt […]

Hönnuð til að glíma við mjög erfiðar aðstæður

Samkvæmt samningi ríkisins við pólsku skipasmíðastöðina Crist í Póllandi verður ný Vestmannaeyjaferja tilbúin um mitt sumar 2018. �?að voru vegamálastjóri og fulltrúar pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist sem undirrituðu samninginn á fyrstu dögum ársins. Fulltrúar stöðvarinnar hafa lýst því yfir að þeir muni nú þegar hefjast handa við smíðina. Einhvern tíma tekur að koma skipinu heim og […]

Fréttatilkynning frá Hafrannsóknastofnun: Mælingar á stærð loðnustofnsins í janúar 2017

Fréttatilkynning frá Hafrannsóknastofnun: Mælingar á stærð loðnustofnsins í janúar 2017 Eins og kunnugt er bentu mælingar á loðnustofninum í september/október 2016 til þess að veiðistofninn á vertíðinni 2016/2017 væri lítill og í samræmi við samþykkta aflareglu var ákveðið að engar veiðar yrðu stundaðar nema mælingar í janúar/febrúar 2017 gæfu tilefni til endurskoðunar. Vetrarmæling á loðnustofninum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.