44 ár liðin frá gosinu í Vestmannaeyjum

Í dag eru 44 ár liðin frá Heimaeyjargosinu en það hófst 23. janúar 1973 og lauk þann 3. júlí sama ár. Af 5.500 íbúum Vestmannaeyja voru um 4.000 fluttir burt um nóttina, mestmegnis með skipum. Á næstu vikum voru búslóðir fólks fluttar burt að mestu. Gosið er það fyrsta og eina í Íslandssögunni sem hefst […]
Hann fyrsti formaður ÍBV íþróttafélags og hún fyrsta konan sem formaður Íþróttabandalagsins

�?að var árið sem síðari heimsstyrjöldinni lauk að María Gísladóttir frá Norðfirði varð léttari og �?ór Ísfeld Vilhjálmsson kom í heiminn nánar tiltekið 30. nóvember 1945. Var hann annað barn foreldra sinna. Og það má segja að hann hafi fæðst með blátt blóð, – allavega fjólublátt, þar sem faðir hans Vilhjálmur Árnason frá Burstafelli við […]
Eyjamenn láta ekki hafa sig að fíflum aftur

�??Hún var ísköld kveðjan sem nýr forsætisráðherra sendi Eyjamönnum og Suðurkjördæmi öllu þegar hann ákvað að enginn af lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu ætti sæti í nýrri ríkisstjórn. �?etta gerði hann þrátt fyrir að flokkurinn næði hvergi betri árangri á landinu öllu í kosningunum í haust. �?etta er umhugsunarefni og þó ekki síður sú staða, að […]
�?rettándinn hluti af menningu Eyjamanna

Frá því fyrir miðja síðustu öld hafa Vestmannaeyingar fagnað þrettándanum með glæsibrag þar sem saman koma jólasveinar, álfar, púkar og tröll að ógleymdum Grýlu og Leppalúða sem eru í heiðurssæti á hátíðinni. �?að er mikið lagt í búninga og mikið kapp lagt á að tröllin séu sem svakalegust. �?etta er mikið sjónarspil sem hefst með […]
Veitingastaðurinn Canton lokar vegna barneigna

�??�?að hlýtur að vera íhugunarefni að hátt í 50 fjölskyldur í Vestmannaeyjum þurfa að flytja búferlum á þessu ári,�?? segir Hallgrímur Rögnvaldsson, eigandi Canton, um þá erfiðu stöðu sem barnafólk og fjölskyldur þeirra standa frammi fyrir í kringum barneignir. �?etta vandamál er mörgum Vestmanneyingum afar kunnuglegt og gerir fólk sér kannski ekki alveg grein fyrir […]
Tónleikar í Eldheimum í kvöld – Hrafnar að spila

Til að minnast upphafs gossins 23. janúar bjóða Eldheimar á tónleika laugardaginn 21.jan. Hljómsveitin Hrafnar með Eyjamönnunum Helga og Hermanni Inga, Hlöbba, Gogga og Vigga ætla að taka írska þjóðlagatónlist í bland með Eyjalögum og völdum frásögnum. �?etta verður skemmtilegt og eftirminnilegt �?? hlökkum til að sjá sem flesta! (meira…)
Stjarnan hafði betur gegn ÍBV – myndir

Stjarnan sigraði ÍBV 31:33 þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í dag í Olís-deild kvenna. Ester �?skarsdóttir, Karólína Bæhrenz Lárudóttir og Sandra Erlingsdóttir voru markahæstar í liði ÍBV en þær skoruðu allar sex mörk hver. Rakel Dögg Bragadóttir átti stórleik í dag en hún skoraði 12 mörk fyrir gestina. Eftir leikinn er Stjarnan í öðru sæti […]
Afrek hans á Heimaslóð eru mikil og fyrir það ber að þakka

Víglundur �?ór �?orsteinsson læknir fæddist að Brekku 24. júlí 1934 og ólst upp í Eyjum. Foreldrar hans voru Ingigerður Jóhannsdóttir húsfreyja og �?orsteinn �?. Víglundsson skólastjóri og sparisjóðsstjóri m.m. Á unglings- og menntaskólaárum stundaði Víglundur �?ór á sumrum verkamannavinnu, síldveiðar og landbúnaðarstörf. Lauk landsprófi við Gagnfræðaskólann vorið 1950, stúdentsprófi við Menntaskólann á Laugarvatni 1954. Íþróttakennaraprófi […]
Bjartmar Guðlaugsson er Eyjamaður vikunnar – Djúpt snortinn og stoltur

Hin síðari ár hefur Bjartmar Guðlaugsson verið einn ástsælasti listamaður Vestmannaeyja og í raun Íslands alls, en lag hans �?annig týnist tíminn var til að mynda valið besta lag Íslands frá upphafi. Í hinum árlega Fréttapíramýda Eyjafrétta sem fram fór í gær hlaut Bjartmar, fyrir ævistarf sitt, viðurkenningu fyrir framlag sitt til menningar og er […]
Bjartmar Guðlaugsson á það svo sannarlega skilið að vera heiðraður af Eyjamönnum. Hann hefur fyrir löngu sannað að hann er fjölhæfur listamaður og sýndi á sér nýja hlið þegar hann

Bjartmar Guðlaugsson á það svo sannarlega skilið að vera heiðraður af Eyjamönnum. Hann hefur fyrir löngu sannað að hann er fjölhæfur listamaður og sýndi á sér nýja hlið þegar hann sendi frá sér bókina �?annig týnist tíminn á nýliðnu ári. �?ar dregur hann upp skemmtilegar mannlífsmyndir og rifjar upp atvik frá æskudögum sínum austur á […]