Tvær líkamsárásir

Nokkur erill var hjá lögreglu í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem komu upp. Nokkuð var um að lögreglan þurfti að aðstoða borgarana vegna ölvunarástands fólks. �?á fékk lögreglan nokkrar kvartanir vegna hávaða bæði frá heimahúsum sem og frá flugeldum sem enn virðist vera eitthvað af. Rétt er að það komi fram að óheimilt […]

Almennur opinn fundur í Arnardrangi fimmtudag 19. jan. kl. 20

�?ingmennirnir Ari Trausti Guðmundsson og Kolbeinn �?ttarsson Proppé verða í heimsókn hér í Eyjum á morgun, fimmtudaginn 19. jan. �?eir munu hér m.a. kynna sér stöðu Vestmannaeyja og eiga spjall við okkur Eyjamenn um það sem helst á okkur brennur. Heimsóknin er hluti af dagskrá þingmanna Vinstri grænna en þeir hafa heimsótt byggðarlög vítt um […]

Stórkostlegur dagur fyrir Vestmannaeyjar

�?etta er stórkostlegur dagur sem Eyjamenn hafa lengi beðið eftir, sagði forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja, að lokinni undirritun smíðasamnings um nýjan Herjólf. �?etta kom fram í fréttum Stöðvar 2 en sýndar voru myndir frá undirritunni, sem fram fór í höfuðstöðvum Vegagerðarinnar í dag. Vísir.is greindi frá. �?essi athöfn átti raunar að fara fram fyrir átta árum. […]

Ný ferja fyrir �?jóðhátíð 2018

Ríkið á að fá nýja Vest­manna­eyja­ferju af­henta úti í Póllandi 20. júní á næsta ári, sam­kvæmt samn­ingi sem vega­mála­stjóri og full­trú­ar pólsku skipa­smíðastöðvar­inn­ar Crist und­ir­rituðu í gær. Full­trú­ar stöðvar­inn­ar hafa lýst því yfir að þeir muni nú þegar hefjast handa við smíðina. Ein­hvern tíma tek­ur að koma skip­inu heim og út­búa það en Vega­gerðin ger­ir […]

Fréttapýramídarnir 2016 – Sigurgeir Jónasson Eyjamaður ársins

Fréttapýramídarnir 2016 voru afhentir í hádeginu og er Sigurgeir Jónasson ljósmyndari frá Skuld Eyjamaður ársins 2016. Aðrir sem hlutu viðurkenningar eru hjónin Sólveig Adólfsdóttir og �?ór Í. Vilhjálmsson sem hlutu Fréttapýramítann fyrir framlag til íþrótta í Vestmannaeyjum. Einar Björn Árnason og Bryndís Einarsdóttir, eigendur Einsa kalda sem valið var fyrirtæki ársins 2016 í Vestmannaeyjm. Bjartmar […]

Sjómannadeilan – Viðræðum frestað til mánudags

�??Nú hefur viðræðum verið frestað til mánudags milli okkar og SFS. Staðan er viðkvæm og samninganefndir sjómanna vilja heyra í sínu fólki. Fundir verða í félögum sjómanna næstu daga þar sem farið verður yfir stöðuna og sjómönnum kynnt sú staða er uppi,�?? segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins um stöðuna í deilu sjómanna og útvegsmanna. Verkfall […]

Viðbygging frystigeymslu VSV rís

Hafist var handa nú í byrjun vikunnar við að reisa stálgrind fyrir nýjan klefa frystigeymslu Vinnslustöðvarinnar á Eiði. Pólskt fyrirtæki framleiðir húsið og reisir það. Gólfflötur frystigeymslunnar nær þrefaldast með viðbyggingunni. Núverandi frystiklefi er tæplega 2.000 fermetrar og þjónusturýmið er liðlega 300 fermetrar. Nýbyggingin verður tvískipt á alls 3.800 fermetrum. Lofthæð er 7,5 metrar í […]

Tvær líkamsárásir kærðar til lögreglu

Nokkur erill var hjá lögreglu í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem komu upp. Nokkuð var um að lögreglan þurfti að aðstoða borgarana vega ölvunarástands fólks. �?á fékk lögreglan nokkrar kvartanir vegna hávaða bæði frá heimahúsum sem og frá flugeldum sem enn virðist vera eitthvað af. Rétt er að það komi fram að óheimilit […]

Breki VE prófaður á Kínamiðum

Breki VE, nýr ís­fisk­tog­ari Vinnslu­stöðvar­inn­ar (VSV), held­ur fljót­lega �??til veiða�?? á miðin úti fyr­ir stönd­um Kína en til­gang­ur sjó­ferðar­inn­ar er að álags­prófa skipið og láta reyna á það við sem eðli­leg­ast­ar aðstæður. Veiðarfæri voru send frá Evr­ópu til Kína af þessu til­efni. Mbl.is greindi frá. Troll voru sett upp á neta­verk­stæði VSV fyr­ir próf­un­ina og […]

Kjaraviðræðum miðar vel áfram

Vel miðar áfram í kjaraviðræðum sjó­manna og Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. �?etta seg­ir Heiðrún Lind Marteins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri SFS, en fundað var í deil­unni í dag. Fundað verður aft­ur á mánu­dag í húsa­kynn­um rík­is­sátta­semj­ara klukk­an 13 og seg­ir Heiðrún að báðar hliðar muni vinna smá heima­vinnu fyr­ir fund mánu­dags­ins. Mbl.is greinir frá. �??�?að er ekki beint […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.