Tvær líkamsárásir

Nokkur erill var hjá lögreglu í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem komu upp. Nokkuð var um að lögreglan þurfti að aðstoða borgarana vegna ölvunarástands fólks. �?á fékk lögreglan nokkrar kvartanir vegna hávaða bæði frá heimahúsum sem og frá flugeldum sem enn virðist vera eitthvað af. Rétt er að það komi fram að óheimilt […]
Almennur opinn fundur í Arnardrangi fimmtudag 19. jan. kl. 20

�?ingmennirnir Ari Trausti Guðmundsson og Kolbeinn �?ttarsson Proppé verða í heimsókn hér í Eyjum á morgun, fimmtudaginn 19. jan. �?eir munu hér m.a. kynna sér stöðu Vestmannaeyja og eiga spjall við okkur Eyjamenn um það sem helst á okkur brennur. Heimsóknin er hluti af dagskrá þingmanna Vinstri grænna en þeir hafa heimsótt byggðarlög vítt um […]
Stórkostlegur dagur fyrir Vestmannaeyjar

�?etta er stórkostlegur dagur sem Eyjamenn hafa lengi beðið eftir, sagði forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja, að lokinni undirritun smíðasamnings um nýjan Herjólf. �?etta kom fram í fréttum Stöðvar 2 en sýndar voru myndir frá undirritunni, sem fram fór í höfuðstöðvum Vegagerðarinnar í dag. Vísir.is greindi frá. �?essi athöfn átti raunar að fara fram fyrir átta árum. […]
Ný ferja fyrir �?jóðhátíð 2018

Ríkið á að fá nýja Vestmannaeyjaferju afhenta úti í Póllandi 20. júní á næsta ári, samkvæmt samningi sem vegamálastjóri og fulltrúar pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist undirrituðu í gær. Fulltrúar stöðvarinnar hafa lýst því yfir að þeir muni nú þegar hefjast handa við smíðina. Einhvern tíma tekur að koma skipinu heim og útbúa það en Vegagerðin gerir […]
Fréttapýramídarnir 2016 – Sigurgeir Jónasson Eyjamaður ársins

Fréttapýramídarnir 2016 voru afhentir í hádeginu og er Sigurgeir Jónasson ljósmyndari frá Skuld Eyjamaður ársins 2016. Aðrir sem hlutu viðurkenningar eru hjónin Sólveig Adólfsdóttir og �?ór Í. Vilhjálmsson sem hlutu Fréttapýramítann fyrir framlag til íþrótta í Vestmannaeyjum. Einar Björn Árnason og Bryndís Einarsdóttir, eigendur Einsa kalda sem valið var fyrirtæki ársins 2016 í Vestmannaeyjm. Bjartmar […]
Sjómannadeilan – Viðræðum frestað til mánudags

�??Nú hefur viðræðum verið frestað til mánudags milli okkar og SFS. Staðan er viðkvæm og samninganefndir sjómanna vilja heyra í sínu fólki. Fundir verða í félögum sjómanna næstu daga þar sem farið verður yfir stöðuna og sjómönnum kynnt sú staða er uppi,�?? segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins um stöðuna í deilu sjómanna og útvegsmanna. Verkfall […]
Viðbygging frystigeymslu VSV rís

Hafist var handa nú í byrjun vikunnar við að reisa stálgrind fyrir nýjan klefa frystigeymslu Vinnslustöðvarinnar á Eiði. Pólskt fyrirtæki framleiðir húsið og reisir það. Gólfflötur frystigeymslunnar nær þrefaldast með viðbyggingunni. Núverandi frystiklefi er tæplega 2.000 fermetrar og þjónusturýmið er liðlega 300 fermetrar. Nýbyggingin verður tvískipt á alls 3.800 fermetrum. Lofthæð er 7,5 metrar í […]
Tvær líkamsárásir kærðar til lögreglu

Nokkur erill var hjá lögreglu í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem komu upp. Nokkuð var um að lögreglan þurfti að aðstoða borgarana vega ölvunarástands fólks. �?á fékk lögreglan nokkrar kvartanir vegna hávaða bæði frá heimahúsum sem og frá flugeldum sem enn virðist vera eitthvað af. Rétt er að það komi fram að óheimilit […]
Breki VE prófaður á Kínamiðum

Breki VE, nýr ísfisktogari Vinnslustöðvarinnar (VSV), heldur fljótlega �??til veiða�?? á miðin úti fyrir stöndum Kína en tilgangur sjóferðarinnar er að álagsprófa skipið og láta reyna á það við sem eðlilegastar aðstæður. Veiðarfæri voru send frá Evrópu til Kína af þessu tilefni. Mbl.is greindi frá. Troll voru sett upp á netaverkstæði VSV fyrir prófunina og […]
Kjaraviðræðum miðar vel áfram

Vel miðar áfram í kjaraviðræðum sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. �?etta segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, en fundað var í deilunni í dag. Fundað verður aftur á mánudag í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 og segir Heiðrún að báðar hliðar muni vinna smá heimavinnu fyrir fund mánudagsins. Mbl.is greinir frá. �??�?að er ekki beint […]