PopArt sýning í Einarsstofu: Listaverk skoðuð með þrívíddargleraugum

Ingvar Björn �?orsteinsson opnaði sýningu á verkum sínum í Einarsstofu í Safnahúsinu föstudaginn, sjötta janúar. �?ar sýnir hann það sem kallað er PopArt og þarf þrívíddagleraugu til að njóta myndanna. �?að var vel mætt við opnunina og á laugardaginn komu á annað manns til að skoða verkin. Sýningin verður fram undir mánaðamót. (meira…)

Flóðbylgja gæti skollið á Eyjum í Kötlugosi

Flóðbylgja gæti skollið á Vestmannaeyjum og haft töluverð áhrif þegar Katla gýs. �?etta kom fram á fundi með sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands með viðbragðsaðilum í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld. Á fundinum var einnig rætt um mikilvægi þess að fjölga jarðskjálftamælum í Eyjum. �?að var Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sem boðaði til fundarins. […]

Ríkidæmið hennar Guðnýjar

Guðný Hrefna Einarsdóttir á þrjú börn sem eignuðust öll barn á árinu 2016. �?ll nema eitt búa annars staðar en í Eyjum en öll komu þau saman um jólin. �?ar naut Guðný ríkidæmis síns í börnum og barnabörnum sem eru orðin fimm. Einar Hlöðver Sigurðsson og Rakel Rut Ingibjargardóttir eignuðust Ylfu Nótt 3. apríl 2016. […]

Frumherjar fallnir frá

Vorið 1969 var samið um að koma á fót lífeyrissjóðum fyrir launafólk á almennum vinnumarkaði í samningum atvinnurekenda, stéttarfélaga og stjórnvalda. Lífeyrissjóður Vestmannaeyja var stofnaður 19. nóvember 1969 og hóf starfsemi 1. janúar 1970. Á þeim 47 árum árum sem liðin eru frá stofnun sjóðsins hafa orðið víðtækar breytingar í öllu þjóðfélaginu og þau stóru […]

�?lafur Jónsson er Eyjamaður vikunnar

�?lafur Jónsson frá Laufási hefur lengi blásið í saxófón, bæði með Lúðrasveit Vestmannaeyja og við önnur tækifæri. Svo skemmtilega vildi til að á Eyjakvöldi á Kaffi Kró sl. fimmtudagskvöld var hann mættur með Guðlaugi syni sínum og sonarsyninum �?lafi Ágústi Guðlaugssyni. �?ar léku þeir með Blítt og létt sem mánaðarlega stendur fyrir Eyjakvöldum á Kaffi […]

Bryndís Anna og Hafdís �?sk í fyrsta sæti í búningakeppninni

�?að var að venju mikið um skrautlega búninga á grímuballi Eyverja á þrettándanum. Og eins og alltaf var eftirvæntingin hvaða búningar hlytu náð fyrir augum dómnefndar. Hér má sjá hópinn sem hlaut verðlaun. Vinningshafar voru: 1. sæti, Ghostbusters búningur. Bryndís Anna Borgþórsdóttir og Hafdís �?sk Ágústsdóttir sem var draugabaninn. 2. sæti, Barnaheimili, Kristín Klara �?skarsdóttir […]

Sjóvá flytur í húsnæði Landsbankans

Sjóvá flutti nú um áramótin útibú sitt í húsnæði Landsbankans við Bárustíg. �?á voru líka kynntar breytingar á starfsfólki útibúsins. Sigurður Bragason sem verið hefur hjá Sjóvá um árabil kaus að breyta til og helga sig enn betur handboltanum. Um áramótin hóf Erna Karen Stefánsdóttir störf í útibúinu og mun hún starfa við hlið Sigurbjargar […]

Fasteignagjöld á ellilífeyrisþega 70 ára og eldri felld niður

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í dag að fella niður fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði hjá ellilífeyrisþegum 70 ára og eldri líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Niðurfellingin nær til alls fasteignaskatts en sem fyrr verða áfram greidd þjónustugjöld af eignunum. Ekki verður þörf á að sækja um niðurfellinguna heldur kemur hún sjálfvirkt inn við álagningu. […]

Í gær voru 272 á atvinnuleysiskrá og mikið að gera hjá Drífanda

Verkfall sjómanna sem nú hefur staðið í rétt um mánuð er farið að bíta verulega og sem dæmi voru 272 skráðir atvinnulausir í Vestmannaeyjum í gær. Venjulega á þessum árstíma eru 50 til 60 á atvinnuleysisskrá. Mikið hefur verið að gera á skrifsstofu Drífanda stéttarfélags en Vinnumálastofnun, sem er með útibú á Selfossi hefur ennþá […]

Koma endurnærðar til leiks eftir gott jólafrí

Olís-deild kvenna hefur göngu sína í næstu viku eftir drjúgt jólafrí en síðasti leikur var spilaður 19. nóvember þegar ÍBV þurfti að láta í minni pokann fyrir Fylki 26-21. Eyjafréttir slógu á þráðinn til Hrafnhildar �?skar Skúladóttur, þjálfara ÍBV liðsins, og spurði hana út í framhaldið. Hvernig koma leikmenn og þjálfari undan jólafríi? Eru einhver […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.