Jenný, Elísabet og Guðný Emilíana – Kósý jólatónleikar í kvöld

Tónlist er nátengd jólunum enda framboðið mikið af tónleikum á aðventunni sem eru eins misjafnir og þeir eru margir. Á morgun, fimmtudag ætla þrjár ungar konur að slá upp tónleikum í Hvítasunnukirkjunni þar sem huggulegheit og jólastemning verða höfð að leiðarljósi. �?ær eru Jenný Guðnadóttir 23 ára, Elísabet Guðnadóttir 17 ára og Guðný Emilíana Tórshamar […]

Ásgeir Elíasson dúxaði og Gabríel Sighvatsson semidúx

Í allt útskrifuðust 22 nemar frá Framhaldsskólanum á laugardaginn, 20 stúdentar og tveir sjúkraliðar. Bestum heildarárangri á stúdentsprófi náði Ásgeir Elíasson með meðaleinkunnina 8.79 og næstur var Gabríel Sighvatsson með 8,77. Fengu þeir viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. Ásgeir og Júlíana Sveinsdóttir fengu silfurmerki Íþróttaakademíu ÍBV. Bestum árangri í hjúkrunargreinum náði Steiney Arna Gísladóttir. Fyrir félagsstörf […]

Sísí í æfingahóp A-landsliðsins

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur valið Sigríði Láru Garðarsdóttur, leikmann ÍBV í knattspyrnu í æfingahóp A-landsliðsins sem undirbýr sig af kappi fyrir Algarve mótið í Portúgal en þar mætast allar sterkustu knattspyrnuþjóðir heims. Sísís Lára hefur verið viðloðandi landsliðið og staðið sig mjög vel á æfingum sem varð til þess að Freyr valdi […]

Jólafjör í Íslandsbanka á �?orláksmessu

Á milli klukkan 14.00 og 15.00 á morgun, �?orláksmessu, verður jólafjör í Íslandsbanka. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög, jólasveinar kíkja í heimsókn og börn geta komið og tæmt sparibaukana sína og allir fá glaðning. Í boði verður heitt jólasúkkulaði, konfekt og piparkökur í boði fyrir viðskiptavini. Endilega kíkið við milli kl. 14.00 og 15.00, hlökkum til […]

Ungir og efnilegir skrifa undir samning við ÍBV

Í gær skrifaði ÍBV undir samning við fimm unga og efnilega knattspyrnumenn sem alist hafa upp hjá félaginu. �?eir eru frá vinstri Birkir Snær Alfreðsson, miðjumaður, Daníel Már Sigmarsson, kantur-senter, Eyþór Daði Kjartansson, bakvörður-kantur, Víðir Gunnarsson, markvörður og Guðlaugur Gísli Guðmundsson, hafsent. Sunna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri knattspyrnuráðs ÍBV, sagði mikilvægt að halda í þessu ungu sem […]

Jónas Tór Næs til ÍBV

Færeyski landsliðsmaðurinn Jónas Tór Næs er á leiðinni til ÍBV. Færeyski miðilinn in.fo greinir frá þessu í dag. Hann kemur frá B36 í heimalandinu og mun hann því spila ásamt landa sínum Kaj Leo í Bartalsstovu í Eyjum. Jónas þekkir vel til Kristjáns Guðmundssonar, þjálfara ÍBV þar sem þeir voru saman hjá Val í þrjú […]

Opna nýtt og öfl­ugra brugg­hús og öl­stofu

Í upp­hafi næsta árs mun ör­brugg­húsið The Brot­h­ers Brewery í Vest­manna­eyj­um fá ný brugg­tæki til fram­leiðslu sinn­ar og um leið mun fram­leiðslu­geta þess nær sex­fald­ast. �?á vinna for­svars­menn fyr­ir­tæk­is­ins að opn­un nýs öl­húss þar sem gest­um og gang­andi mun gef­ast kost­ur á að kynn­ast afurðunum. Jó­hann �?laf­ur Guðmunds­son er brugg­ari fyr­ir­tæk­is­ins og einn af for­sprökk­um […]

�?ar sem gyðjur og goð stigu fram

�?au gerðu það með stæl krakkarnir í GRV sem tóku þátt í Stíl sem er keppni á vegum Samfés í samstarfi við grunnskólana. Keppt er í hárgreiðslu, förðun, bestu möppu og fatahönnun. �?au sem stóðu uppi sem sigurvegarar og fara í lokakeppnina í Reykjavík eru Sigurlaug Sigmarsdóttir, Hulda Helgadóttir, Lísa Guðbjörnsdóttir og Valgerður Sigmarsdóttir. Sigurlaug […]

Von á áhættumat­inu eft­ir ára­mót

Páll Mar­vin Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri �?ekk­ing­ar­set­urs Vest­manna­eyja, staðfest­ir að fyr­ir­tækið Merl­in Enter­tain­ments hafi verið í sam­bandi við �?ekk­ing­ar­setrið vegna mögu­leik­ans á að þrem­ur mjöldr­um sem eru í dýrag­arði í eigu fyr­ir­tæk­is­ins í Sj­ang­hæ, verði komið fyr­ir í kví­um við Vest­manna­eyj­ar. Frétta­blaðið greindi fyrst frá mál­inu. �??�?eir eru bún­ir að vera í sam­bandi við okk­ur, en við […]

Benedikt búálfur – Af álfum og gæsahúð

p

�?að er eitthvað alveg sérstakt við að mæta á frumsýningu á nýju leikverki hjá áhugaleikhúsi úti á landi eins og Leikfélagi Vestmannaeyja. Á frumsýningardegi er spennan í leikhúsinu næstum áþreifanleg og þegar hún blandast við tilhlökkun spariklæddra leikhúsgesta, sem mættir eru margir hverjir til að sjá sitt eigið fólk á sviði, þá myndast andrúmsloft sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.