Opið hús hjá Heimaey vinnu- og hæfingarstöð

Síðastliðið sumar sameinuðust Hamar hæfingarstöð og Kertaverksmiðjan Heimaey. �?ar sem framkvæmdum er nú loksins að ljúka og jólin á næsta leyti viljum við bjóða bæjarbúum að koma á opið hús í Heimaey, Faxastíg 46, til að fagna áfanganum og í leiðinni eiga með okkur notalega jólastund. Kaffi og kökur verða í boði, hlökkum til að […]
Stór hluti af ímynd Grunnskólans

Í fræðsluráði í síðustu viku var rætt um vinnu stýrihóps sem stofnaður var í kjölfar úttektar Ráðríks á stöðu GRV í samræmdum prófum. Stýrihópurinn hefur hist til að fara yfir stöðu skólalóða GRV og skoðað hugsanlegar leiðir til úrbóta. �??Skólalóðirnar eru stór hluti af ímynd Grunnskólans og þjóna jafnframt hlutverki sem opin leiksvæði fyrir íbúa […]
ÍBV-íþróttafélag – Vantar myndir af meisturum félagsins

Í 20 ára sögu ÍBV íþróttafélags er margs að minnast. Í annál félagsins má sjá að félagið er í sjálfu sér stórveldi á íþróttasviðinu, ekki síst í ljósi þess að íbúar Vestmannaeyja eru aðeins 4300 talsins. Í meistaraflokkunum hefur félagið landað 33 titlum, Íslands-, bikar-, Lengju-, Fótbolta.net-, Futsal- og meistarar meistaranna. �?ar af 7 Íslandsmeistaratitlum […]
Handboltastjörnurnar eru mættar aftur til að hringja inn jólin

Laugardaginn næsta, 17. desember kl 16:00 mun veislan fara fram í íþróttamiðstöðinni. Leikmenn liðana hafa aldrei verið í betra formi og er búist við flugeldasýningu í bókstaflegri merkingu. Eins og venjan er mun m.fl. ÍBV í handbolta sjá um alla umgjörð á leiknum. Samhliða leiknum höfum við alltaf safnað fyrir góðum málefnum og t.a.m. söfnuðum […]
Lést um borð í Herjólfi

Aldraður karlmaður lést um borð í ferjunni Herjólfi, þegar hún var á leið til Vestmannaeyja frá �?orlákshöfn í gærkvöldi. �?etta staðfestir �?lafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipa, í samtali við mbl.is. Segir hann að maðurinn hafi fengið aðsvif og því hafi verið ákveðið að snúa ferjunni aftur til hafnar, auk þess sem hringt hafi verið á […]
�?tímabundið verkfall sjómanna hefst kl. 20:00

Kjarasamningar, sem undirritaðir voru í nóvember, á milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Sjómannasambands Íslands (SSÍ), Verkalýðsfélags Vestfjarða (VV), Sjómannafélags Íslands (SÍ) og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur (SVG) voru í dag felldir í atkvæðagreiðslu. Niðurstaða atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga á milli SFS og Félags vélstjóra og málmtæknimanna (VM) mun liggja fyrir næstkomandi föstudag, hinn 16. […]
Verkfall kl. 20.00 í kvöld verði samningarnir felldir

Klukkan tólf á hádegi í dag lýkur atkvæðagreiðslu um kjarasamning sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Sjómannasamband Íslands undirrituðu þann 14. nóvember sl. �?ar með var frestað verkfalli undirmanna á fiskiskipum sem hófst 10. nóvember. Sjómannafélagið Jötunn er aðili að samningnum sem kynntur var félagsmönnum á fundi í Alþýðuhúsinu eftir að skrifað var undir. […]
Jólatónleikar kirkjukórsins á miðvikudagskvöld

Árlegir jólatónleikar Kirkjukór Landakirkju verða nk. miðvikudagskvöld, 14. desember og hefjast kl. 20:00. Dagskráin verður sneisafull af hátíðlegum og hrífandi jólalögum líkt og undanfarin ár en kórinn hefur verið við stífar æfingar fyrir þetta tilefni frá því snemma í haust. Tónleikarnir eru tvískiptir rétt eins og undanfarin ár en dagskráin hefst í sal safnaðarheimilis Landakirkju […]
Stjörnu-Sævar í Eyjum

Kæru Eyjamenn! Sævar Helgi Bragason og nýi Stjörnusjónaukinn okkar í SFV – StjörnufræðiFélagi Vestmannaeyja eru á leið til Eyja. Kynningarfundur verður haldinn í sal Framhaldsskólans í kvöld 13. desember kl. 20:00. Við höfum fjárfest í frábærum, lítið notuðum stjörnusjónauka, fyrr á árinu. Kostar nýr í kringum 1 milljón en Hótel Rangá gerði vel við okkur […]
Skipin koma á nýju ári

Nýir ísfisktogarar sem verið er að smíða í Kína fyrir HG á Ísafirði og Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum verða væntanlega afhentir kaupendum á fyrsta fjórðungi næsta árs. Afhendingin hefur dregist yfir þann tíma sem samið var um og leggjast dagsektir á skipasmíðastöðina vegna þess. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, segir að skipasmíðastöðin áætli að afhenda Breka […]