�?yrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna sjúklings í Vestmannaeyjum

�?yrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNÁ kom sjúklingi frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur í gærkvöld. �?etta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Sjúkraflugvél hafði reynt að komast til Vestmannaeyja en þurfti frá að hverfa vegna veðuraðstæðna. �?ví barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um þyrlu. Áhöfnin á TF-GNÁ var á leið á nætursjónaukaæfingu með björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar þegar beiðnin kom og […]

�?röstur Johnsen gerir bænum tilboð um leiguíbúðir að Bárustíg 2 og Sólhlíð 17

Í bæjarráði í síðustu viku lá fyrir erindi frá frá �?resti B. Johnsen þar sem hann býður Vestmannaeyjabæ leiguíbúðir að Sólhlíð 17 og íbúðir fyrir fatlaða að Bárustíg 2. Hann býður upp á að leigja bænum íbúðirnar, bærinn kaupi þær, hafi makaskipti á húsunum og Ráðhúsinu og að byggja á lóð að Skólavegi 7 íbúðir […]

Hrókeringar í stjórnum og ráðum

Í bæjarstjórn í síðustu viku var kosið í ráð ráð, nefndir og stjórnir samkvæmt samþykktum um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar. Kosið í stjórn Náttúrustofu suðurlands, breyting á skipan í fræðsluráði og fjölskyldu-og tómstundaráði. Stjórn NS skipa Rut Haraldsdóttir formaður, Stefán �?. Jónasson og Arnar Sigurmundsson meðstjórnendur. Trausti Hjaltason formaður víkur úr fræðsluráði og Birna […]

Straumlaust á morgun milli 6 og 7

Straumleysi fimmtud 8.des. kl. 06:00 – 07:00Vegna vinnu í dreifistöð verður rafmagnslaust á eftirtöldum stöðum: – Strandvegur, frá Skildingavegi að Bárustíg – Heiðarvegur, frá Strandvegi að Vestmannabraut – Skildingavegur og Básaskersbryggja. Nánari upplýsingar veitir Arngrímur Magnússon í síma 8405544. HS Veitur (meira…)

Lögregla áréttar reglur um notkun þokuljósa

Lögreglan vill minna ökumenn á eftirfarandi varðandi þokuljós á ökutækjum en það er ekkert rangt við að nota slík ljós, krefjist aðstæður þess sbr. eftirfarandi: Í þoku, þéttri úrkomu eða skafrenningi má nota þokuljós í stað eða ásamt lágum ljósgeisla. Hjálparljós má eigi nota til annars en þau eru ætluð.�?? Hins vegar ber að nefna […]

Tvö innbrot tilkynnt til lögreglu – Vitað hver var að verki

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar gekk með ágætum og engin teljanleg útköll á skemmtistaði bæjarins. Tvö innbrot voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku en um var að ræða innbrot í verslun N1 á Bársaskersbryggju og innbrot hjá Viking Tours á Tangagötu. […]

Sigur hjá ÍBV en tap hjá ÍBV 2

ÍBV gerði góða ferð í Mýr­ina í Garðabæ þegar liðið lagði Stjörn­una, 22:21, í hörku­leik í 14. um­ferð Olís-deild­ar karla í hand­knatt­leik í dag. Mbl.is greindi frá. Eyja­menn voru fjór­um mörk­um yfir eft­ir fyrri hálfleik­inn, 11:15, en Stjörnu­menn sóttu í sig veðrið þegar á leið á seinni hálfleik­inn og tókst að jafna met­in þegar skammt […]

Hætti allri neyslu dýraafurða og varð orkumeiri fyrir vikið

Eflaust fá margir vatn í munninn við tilhugsunina um að setjast niður með fjölskyldunni á aðfangadag og gæða sér á hamborgarhrygg, rjúpu, kalkún eða öðrum hátíðarmat sem hefur fest sig í sessi á borðum íslendinga. Eftir aðalréttinn fær fólk sér jafnvel frómas eða ís í eftirrétt og skolar öllu heila klabbinu niður með jólaöli. Svona […]

Íslandsbanki kom færandi hendi í GRV

�??Á haustdögum gaf Íslandsbanki 20 borðtölvur, mýs og lyklaborð til Grunnskólans í Vestmannaeyjum, sem kom sér ótrúlega vel þar sem í haust voru samræmdu prófin í fyrsta skipti tekin á rafrænu formi,�?? sagði Sigurlás �?orleifsson, skólastjóri. �?órdís og Sigurður frá Íslandsbanka heimsóttu skólann fyrir skömmu og afhentu tölvurnar formlega. �??Við höfðum töluverðar áhyggjur af breytingunum, […]

Ársþing KSÍ fer fram í Vestmannaeyjum

Ársþing KSÍ á næsta ári fer fram í Vestmanneyjum. Ársþingið verður haldið laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. Möguleiki er á formannsslag á ársþinginu en Guðni Bergsson íhugar að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni, Geir �?orsteinssyni. Yfirleitt fer ársþingið fram í Reykjavík en af og til hefur það verið haldið úti á landi. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.