Hlynur Andrésson kom fyrstur í mark í hálfmaraþoninu

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson kom fyrstur í mark í hálfmaraþoninu, en hann hljóp 21 kílómetra á einni klukkustund, tíu mínútum og fjórum sekúndum. Glæsilegur árangur þar. (meira…)
�?átttökumet í Reykjavíkurmaraþoninu

Rúmlega 15 þúsund tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2016 sem í ár fer fram í 33. sinn. �?egar skráningarhátíð hlaupsins lauk í Laugardalshöll í gær höfðu þannig 15.135 skráð sig til þátttöku. mbl.is greindi frá Samtals eru 1.568 skráðir til þátttöku í heilu maraþoni, 2.920 í hálft maraþon, 147 í boðhlaup, 6.654 í 10 kílómetra, […]
Blóðbankinn verður á HSU á mánudaginn og þriðjudaginn

Blóðsöfnun verður á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum, 3. hæð mánudaginn 22. ágúst frá kl. 12:00 �?? 19:00 og þriðjudaginn 23. ágúst frá kl. 08:30-14:00. (meira…)
Kostar olía í eina ferð fram og til baka í Landeyjahöfn 70.000 krónur?

�?að er mikið rætt um fleiri ferðir með Herjólfi og krafa Eyjamanna er að farnar verði sex ferðir í Landeyjahöfn alla daga allt sumarið. Núna fer Herjólfur sex ferðir á föstudögum og sunnudögum en aðra daga fimm. Ferðin sem Herjólfur fer föstudaga og sunnudaga klukkan 16.00 frá Vestmannaeyjum og til baka frá Landeyjahöfn klukkan 17.15 […]
Meistaraflokkur karla tapaði á móti Fylki í kvöld

Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, var brúnaþungur eftir 2:1-tap hans mann gegn Fylki í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍBV er eftir leikinn í 10. sæti með 17 stig en Fylkir er sæti neðar með 13 stig. mbl.is greindi frá �??�?etta var mjög svekkjandi. Við mættum ekki alveg nógu vel inn í leikinn. Eftir markið […]
�?riggja ára stúdentsbraut og fjarnám á sjúkraliðabraut

Kennsla í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum hefst í vikunni. En á haustönn eru um 230 nemendur skráðir í skólann og eru það heldur færri nemendur en voru síðasta haust, en hægt var að samþykkja allar umsóknir sem bárust, sagði Helga Kristín Kolbeinsdóttir skólameistari. �??Í haust hefst annað árið þar sem boðið er upp á stúdentsprófsbraut á […]
Páll Magnússon með fund í Akóges í kvöld – allir velkomnir

Í kvöld verður fyrsti opni fundurinn vegna framboðs Páls Magnússonar í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. �?etta verður óformlegur spjallfundur um þau mál sem heitast brenna á Eyjamönnum – og kjördæminu í heild. Fundurinn hefst kl. 20:30 í Akóges og er öllum opinn. (meira…)
Framboðstilkynning hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi

Oddgeir Ágúst Ottesen, Hvergerðingur og hagfræðingur býður sig fram í 2.-3. sæti í prófkjör sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þann 10. september næstkomandi. Oddgeir tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins árið 2013 og hefur verið varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins á þessu kjörtímabili og tekið þrívegis í skamman tíma sæti á Alþingi. Oddgeir er sjálfstæður atvinnurekandi sem rekur ráðgjafafyrirtækið Integra ráðgjöf […]
Elliði – Hef ekki verið að leita mér að nýju starfi, því fer fjarri

�??Kaffistofuspjallið hér í Eyjum segir svo margt. Sumt alveg rétt og annað minna rétt. Við sem stundum verðum innihaldið í þessum sögum lærum fljótt að taka þær ekki alvarlega,�?? sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri þegar hann var spurður að því hvort hann væri meðal 40 umsækjenda um stöðu framkvæmdastjóra hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). �??Eins […]
Bíó opnar á næstunni í Vestmannaeyjum

Axel Ingi Viðarsson, athafnamaður og leikstjóri, opnar á næstunni bíó í Vestmannaeyjum. Eyjabúar hafa verið bíólausir í fjórtán ár að sögn Axels og segist hann finna fyrir mikilli tilhlökkun af þeirra hálfu. Bíósalurinn verður í sýningarsal Kviku menningarhúss. Visir.is greindi frá �??�?að er ekki alveg komin niðurnegld dagsetning á það hvenær við opnum, en þetta […]