ÍBV og HK mætast í Kórnum

ÍBV mætir liði HK í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag, mánudaginn 28. ágúst. Flautað verður til leiks klukkan 18:00 í Kórnum í Kópavogi. Eyjamenn sitja í 11. sæti deildarinnar með 17 stig úr 20 leikjum, en HK í því áttunda með 24 stig. Knattspyrnudeild ÍBV hvetur Eyjafólk á höfuðborgarsvæðinu til að mæta og […]
Frítt á leik ÍBV og FH í boði Ísfélagsins

Eyjakonur mæta liði FH í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu á Hásteinsvelli á morgun, sunnudaginn 27. ágúst, klukkan 14:00. Leikurinn er sá síðasti áður en deildinni verður skipt upp. Grillið verður á sínum stað og Ísfélagið býður frítt á völlinn. ÍBV er í 7. sæti deildarinnar með 18 stig úr 17 leikjum á meðan FH-ingar sitja […]
Friðrik Hólm til ÍBV

Friðrik Hólm Jónsson hefur skrifað undir samning við ÍBV og er því aftur kominn heim. Friðrik spilaði síðast með ÍBV tímabilið 2021-22 en hann varð meðal annars Íslands-, Deildar- og Bikarmeistari árið 2018 með ÍBV og Bikarmeistari árið 2020. Í tilkynningu frá ÍBV kemur fram að þau séu mjög ánægð með að Friðrik hafi ákveðið […]
ÍBV sektað vegna framkomu áhorfenda

Knattspyrnufélag Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna ummæla áhorfenda í garð dómara á leik ÍBV og Vals í Bestu deild kvenna sem fór fram þann 29. júlí sl. Í skýrslu KSÍ kemur fram að Ásgeir Viktorsson aðstoðadómari (AD1) hafi orðið fyrir hrottalegum ummælum áhorfenda og stuðningsmanna ÍBV sem höfðu komið sér fyrir […]
ÍBV leikur gegn Selfossi á Ragnarsmótinu í kvöld

Karlalið ÍBV á leik gegn Selfossi á Ragnarsmótinu í kvöld. Flautað verður til leiks kl 18:00 í Sethöllinni á Selfossi. Á handbolti.is kemur fram að mótið sé haldið í 35 skiptið í ár til minningar um Ragnar Hjálmtýsson. Frítt er á leikinn og verður hann einnig sýndur á Selfoss TV á youtube. Upplýsingar um mótið […]
Strákarnir fá Fylki í heimsókn

ÍBV tekur á móti liði Fylkis í Bestu deild karla í fótbolta í dag, sunnudaginn 20. ágúst. Flautað verður til leiks klukkan 16:15 á Hásteinsvelli. Eyjamenn sitja í tíunda sæti deildarinnar og Fylkir í því níunda. Liðin eru jöfn stiga eftir að hafa spilað 19 leiki og úr þeim tryggt sér 17 stig hver. (meira…)
Stelpurnar mæta Blikum í dag

Eyjakonur mæta liði Breiðabliks í Bestu deild kvenna klukkan 14:00 í dag, sunnudaginn 20. ágúst, á Kópavogsvelli. Breiðablik situr í 2. sæti deildarinnar með 33 stig úr 16 leikjum á meðan ÍBV situr í því áttunda með 17 stig. Leikurinn verður sýndur á Besta deildin 2. (meira…)
Erlingur á leið til Sádi Arabíu?

Samkvæmt handbolti.is er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson, sem gerði ÍBV karla í handbolta Íslandsmeistara í vor sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik í Sádi Arabíu. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er Erlingur staddur í Sádi Arabíu væntanlega til viðræðna við stjórnendur handknattleikssambands landsins. Handbolti segir að Arnar Daði Arnarsson, ritstjóri og prímusmótor hlaðvarpsþáttarins […]
Karlaliðið fær liðstyrk á lokasprettinum

Á fótbolti.net hefur verið tilkynnt að ÍBV hefur fengið liðsstyrk fyrir endasprettinn í Bestu deildinni. Sá heitir Michael Jordan Nkololo og getur hann bæði spilað sem sóknarsinnaður miðjumaður og framherji. Sögur höfðu heryst af því að ÍBV ætlaði að styrkja sig í framherjastöðunni fyrir endasprettinn og er hann nú kominn. Jordan, sem er þrítugur, er […]
Eyjapeyjarnir í U19

Elmar í þriðja og fimmta sæti Eyjamaðurinn og leikmaður U19 ára landsliðs karla er í fimmta sæti á lista yfir þá leikmenn sem áttu flestar stoðsendingar á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem lauk í Varazdin í Króatíu í gærkvöld. Elmar er með skráðar 39 stoðsendingar í sjö leikjum með íslenska liðinu á mótinu. Þegar litið er til […]