Mæta Gróttu á útivelli

Tveir leikir fara fram í tólftu umferð Lengjudeildar kvenna í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins tekur Grótta á móti ÍBV. Grótta er í þriðja sæti með 19 stig og hefur ekki tapað í fimm síðustu leikjum, sigrað þrjá og gert tvö jafntefli. Eyjaliðið erí sjötta sætinu með 16 stig en liðið hefur verið á ágætri […]
Mikilvæg stig í toppbaráttunni

Eyjamenn unnu mikilvægan sigur, 1:0 í Lengjudeild karla á Dalvík/Reyni á heimavelli í gær. ÍBV byrjaði með krafti og skoraði Oliver Heiðarsson strax í upphafi leiks. Róðurinn þyngdist þegar þegar Hermann Þór fékk rautt í fyrri hálfleik en Eyjamenn héldu út og bættu við þremur stigum í toppslagnum. Eftir 13 umferðir er ÍBV í þriðja […]
Eyjakonur á góðri siglingu

ÍBV vann sinn þriðja leik í röð þegar stelpurnar unnu ÍR, 3:0, á Hásteinsvelli í gærkvöldi. Natalie Viggiano og Viktorija Zaicikova komust báðar á blað fyrir ÍBV eftir að Anna Bára Másdóttir skoraði sjálfsmark. ÍR er í neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig en ÍBV er í því fimmta með 16 stig. Staðan: L Mörk […]
ÍBV mætir botnliðinu í dag

Þrettándu umferð Lengjudeildar karla lýkur í dag með tveimur leikjum. Í fyrri leik dagsins tekur ÍBV á móti Dalvík/Reyni. Liðin eru að berjast á sitthvorum enda töflunnar. Eyjamenn í þriðja sæti með 19 stig á meðan Dalvík/Reynir er á botninum með 8 stig. Leikurinn hefst klukkan 13.00 og kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV […]
Mæta botnliðinu á Hásteinsvelli

Fjórir leikir fara fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Í Eyjum tekur ÍBV á móti ÍR. ÍBV í sjötta sæti með 13 stig að afloknum 10 umferðum, en ÍR-stúlkur sitja á botni deildarinnar með aðeins 4 stig. Eini sigur liðsins kom í fyrri leiknum gegn ÍBV í annari umferð mótsins. Flautað er til leiks á […]
Bætt aðstaða í stærri Golfskála

,,Stækkun á golfskálanum hefur tekist vel og við framkvæmt þetta að skynsemi. Þetta er búið að taka rúm þrjú ár og eru félagsmenn og aðrir sem heimsækja golfskálann mjög ánægðir með breytingarnar,“ segir Karl Haraldsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Vestmannaeyja. Á efri hæð skálans er 70 fm stækkun til norðurs þar sem er einstakt útsýni inn í […]
ÍBV mætir Þrótti í dag

Þrír leikir eru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Í fyrsta leik dagsins tekur Þróttur R. á móti ÍBV. Eyjaliðið komið í toppbaráttuna. Eru í þriðja sæti með 19 stig úr 11 leikjum. Þróttarar eru í áttunda sæti með 12 stig. Flautað er til leiks á AVIS vellinum í dag klukkan 18. Leikurinn er í […]
Heimir tekinn við írska landsliðinu

Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Írlands. Þetta var staðfest í dag, segir á DV.is. Heimir hætti fyrir skömmu sem landsliðsþjálfari Jamaíka sem hann fór með á Copa America nú á dögunum. Af fréttum að dæma höfðu mörg lið áhuga á að fá hann sem þjálfara og nú tekur hann við írska liðinu sem er […]
Undanúrslitin hjá stelpunum að hefjast

Undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefjast í dag klukkan 18:00 með leik Vals og ÍBV í N1 höllinni við Hlíðarenda. Ljóst er að verkefnið verður krefjandi fyrir Eyjastelpur en lið Valst er ógnar sterkt. Liðin mættust þrívegis í deildinni í vetur og er skemmst frá því að segja að Valur bar sigur úr […]
Bjarki Björn og Eiður Atli gengnir til liðs við ÍBV

Knattspyrnumaðurinn Bjarki Björn Gunnarsson hefur gengið til liðs við ÍBV á lánssamningi sem gildir út keppnistímabilið 2024. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bjarki kemur til ÍBV á láni en hann lék 11 leiki með ÍBV á síðustu leiktíð, leikirnir hefðu vafalaust verið fleiri ef ekki hefði verið fyrir meiðsli Bjarka. Bjarki leikur að […]