Forgangsröðum rétt
Síðastliðin tæp fjögur ár höfum við fengið að upplifa af eigin raun hversu mikilvægt er að hafa forystufólk í landinu sem skilur mikilvægi einstaklings- og atvinnufrelsis. Núverandi ríkisstjórn setti sér háleit markmið frá fyrsta degi, er hún tók við völdum. Sum voru góð og atvinnulífi og heimilum til hagsbóta, en önnur voru þess eðlis að augljóst var að þau myndu skapa ágreining. Stjórnmálamenn sem setið höfðu lengi í stjórnarandstöðu ætluðu sko heldur betur að sýna fram á að þeirra tími væri kominn! Þegar ástæða fyrir árangursleysi þessarar ríkisstjórnar er skoðuð, blasir skýringin við.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.