Nú eru aðeins tvær vikur í 150 ára stórafmæli Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum og verður öllu til tjaldað í tilefni þeirra tímamóta. Aðeins eru nokkrir klukkutímar til stefnu þar til að forsölu á þjóðhátíðarmiðum lýkur á miðnætti í kvöld.
Hægt er að tryggja sér miða inn á dalurinn.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst