Fram lagði ÍBV
ÍBV tók á móti Fram í Olísdeild karla í kvöld. Eyjamenn höfðu yfirhöndina allan leikin en náðu aldrei að hrista baráttuglaða Framara af sér. Staðan í hálfleik var 12:10 ÍBV í vil. �?egar þrjár mínótur voru eftir hafði ÍBV tveggja marka forskot, en Framarar náður að jafna í 25-25, þegar ein mínúta var eftir skoraði �?lafur Jóhann Magnússon sigurmark Framara. �?að jákvæða við leik kvöldsins er að Agnar Smári Jónsson er að koma til baka eftir meiðsli sem og Sindri Haraldsson en þeir spiluðu báðir í kvöld.
ÍBV er í 7. sæti deildarinnar með 9 stig og eru orðnir heldur nálægt fallsæti.
Mörk ÍBV skoruðu þeir: Einar Sverrisson 6, Theodór Sigurbjörnsson 6, Agnar Smári Jónsson 3, Dagur Arnarsson 2, Svavar Kári Grétarsson 2, Andri Heimir Friðriksson 2, Grétar �?ór Eyþórsson 2, Hákon Daði Styrmisson 1 og Sindri Haraldsson 1.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.