Framkvæmdir hafnar á Vigtartorgi
15. október, 2020

Framkvæmdir hófust í vikunni við breytingar á Vigtartorgi en hönnun svæðisins var kynnt á fundi framkvæmda og hafnarráðs í janúar. Það er Verkfræðistofan Efla sem vann hönnunina þar má meðal annars finna yfirbyggt útisvið, sölubása, legubekki, fjölbreytt leiktæki, sögutorg um hina ýmsu atburði í Vestmannaeyjum og margt fleira.

Starfsmenn Vestmannaeyjabæjar hafa unnið að því að fjarlægja gras og jarðveg af svæðinu og búið að flytja þangað grjót sem sem á að nota til að hlaða vegg með fram svæðinu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.