Kæru félagsmenn ÍBV.
Senn líður að Þjóðhátíð og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á kjörum félagsmanna. Miðasölu félagsmanna lýkur á miðnætti þann 4. júlí.
Þjóðhátíðarnefnd vill því hvetja alla félagsmenn til að nýta sér afsláttinn og næla sér í miða sem allra fyrst áður en fresturinn rennur út.
ATH! Frestur rennur út þann 4. júlí á miðnætti.
Bestu kveðjur
Þjóðhátíðarnefnd.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst