Fyrningarhugmyndir ávísun á stórslys
21. janúar, 2010
Um það leyti sem kvóta­kerfinu var komið á var sjávarútvegur á Íslandi í sjálfheldu. Flot­inn var allt of stór fyrir þær veiðiheimildir sem voru í boði og rekstur flesta fyrirtækja í atvinnugreininni var á brauðfótum. Margir leituðu eftir því að selja fyrirtækin eða hætta rekstri en fundu enga út­göngu­leið. Áhugi á að kaupa sjáv­arútvegsfyrirtæki var í lágmarki. Slíkt var ástandið að ríkissjóður þurfti ítrekað að grípa til viðeigandi björgunaraðgerða.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst