Gamla myndin: Gamlar myndir gerðar upp
_DSC0015
Málaragengið ásamt Sigurfinni Sigurfinsssyni, listmálara. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson.

Óskar Pétur Friðriksson heldur áfram að grúska í ljósmyndasafni sínu og rifja upp gamla tíma í Eyjum. Nú fer hann aftur til ársins 2011.

Það var í júlí árið 2011 sem nokkrar ungar stúlkur voru að vinna við það hjá bænum að hreinsa og gera upp gamlar myndir sem börn í Barnaskólanum höfðu gert mörgum árum áður. Hér eru myndir sem málaðar voru á hús Ísfélags Vestmannaeyja árið 1978 og að sjálfsögðu átti Hraðfrystistöð Vestmannaeyja húsið á þeim árum. Nú er búið að mála yfir myndirnar því ver og miður.

https://eyjar.net/gamla-myndin-snorri-pall/

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.