Gömul kona stóð í stefni skemmtiferðarskipsins.
Hún hélt fast í hatt sinn svo hann fyki ekki brott með vindinum.
Herramaður gekk til hennar og sagði “Fyrirgefðu frú, en vissir þú að kjóll þinn blæs upp í þessum vindi? “Já ég veit það”, sagði konan,
“Ég þarf að nota báðar hendurnar til þess að halda hattinum á sínum stað.”