Gekk ekki vandræðalaust að koma bílum frá borði
Eins og áður hefur komið fram, siglir Breiðafjarðarferjan Baldur nú milli Eyja og Landeyjahafnar á meðan Herjólfur er í slipp í Svíþjóð. Baldur hóf siglingar í dag, mánudag og hafa siglingar gengið vel. �?að gekk þó ekki alveg þrautalaust fyrir sig að koma bílum frá borði nú síðdegis. Sjávarstaða var hæst einmitt á sama tíma og skipið kom að landi í Eyjum og því þurfti að reisa bílabrúna hátt upp til að hún legðist að bíladekki ferjunnar. �?að varð hins vegar til þess að aka þurfti bílum sérstaklega varlega frá borði og rákust einhverjir upp undir. Starfsmenn Baldurs áttu hins vegar ráð undir rifi hverju, settu m.a. spýtur undir dekk bíla til að þeir myndu ekki rekast upp undir.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.