Uppfært - Gera aðra atlögu að bikarleik - Frestað til morguns
Sunna Jónsdóttir

Bikarleikur ÍBV og KA/Þórs sem fram átti að fara í síðustu viku verður leikinn í Vestmannaeyjum í kvöld.

Leikurinn er háður flugi frá Akureyri og eins og Eyjamenn þekkja vel geta samgöngur farið á alla vegu þessa dagana. Aðdáendur ÍBV eru beðnir að fylgjast með tilkynnningum dagsins. Gangi allt að óskum verður flautað til leiks klukkan 17.30 í dag.

Uppfært:

Tilkynnt hefur verið um frestun á leik ÍBV og KA/Þórs sem átti að fara fram í dag.
Ástæða frestunar er sú að flugfélag norðanmanna getur ekki flogið til Eyja vegna vinds.

Reynt verður aftur á morgun og stefnt á leik kl.17:30.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.