Gerðu út um leikinn á átta mínútum

ÍBV sótti þrjú mikilvæg stig í leik gegn Keflavík á útivelli í dag og lokatölur 1:3. Markalaust var í fyrri hálfleik en Keflavík  tók forystu með marki á 66. mínútu. Það kveikti heldur betur í Eyjamönnum sem skoruðu þrjú mörk á átta mínútum.

Hermann Þór reið á vaðið á 70. mínútu, þá var komið að Sverri Páli sem skoraði á á 74. mínútu og síðasta orðið átti Oliver með marki á 78. mínútu.

ÍBV er í sjötta sæti deildarinnar með sex stig eftir fjórar umferðir. Næsti leikur er gegn Fram á útivelli, miðvikudaginn 3. maí.

ÍBV í leik gegn Breiðabliki sem Eyjamenn unnu.

Mynd Sigfús Gunnar

 

 

L Mörk Stig
Víkingur R. 4 8:0 12
FH 4 8:6 7
HK 4 10:9 7
Breiðablik 4 11:10 6
Valur 3 5:4 6
ÍBV 4 6:7 6
KA 4 4:2 5
Keflavík 4 3:6 4
KR 4 3:7 4
Fylkir 4 5:7 3
Stjarnan 3 5:7 3
Fram 4 8:11 2

 

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.