Gistinóttum á hótelum á Suðurlandi í febrúar síðastliðnum fjölgaði um 24% frá sama mánuði í fyrra. Aðeins á Norðurlandi fjölgaði gistinóttum meira, eða um 29%, á milli ára. Á sama tímabili fækkaði gistinóttum á höfuðborgarsvæðinu og á Austurlandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst