Góð byrjun hjá Eyjamönnum

Studdir af öflugum stuðningsmönnum hafði ÍBV betur í fyrsta leik í undanúrslitum handbolta karla gegn FH í kvöldi. Leikið var í Hafnarfirði og fór leikurinn 31:27 sem er gott veganesti fyrir ÍBV í næsta leik sem verður í Eyjum á sunnudaginn.

Jafnt var á öllum tölum fram yfir miðjan seinni hálfleik þegar Eyjamenn sýndu  hvað í þeim býr.

Markahæstir Eyjamanna voru Kári Kristján með 8 mörk, Rúnar 7, Arnór 6 og Elmar 4. Pavel Miskevich var frábær í markinu og varði alls 14 skot.

Kári Kristján var markahæstur í kvöld með átta mörk.

Mynd Sigfús Gunnar.

Nýjustu fréttir

Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.