Það var margt í boði á Goslokahátíð í gær og margt um manninn í bænum. Veður eins og best verður á kosið, sannkölluð rjómablíða. Óskar Pétur fór um og myndaði og hér má sjá hluta af þeim myndum sem hann tók. Leit við á sýningum, tónleikum og bjórbingói svo eitthað sé nefnt.
Opnun á myndlistarsýningu Viðars Breiðfjörðs, Shipp og hojj í GELP-krónni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst