Nú hefur Goslokahátíðin staðið yfir síðastliðna daga og hefur tekist einstaklega vel til. Í dag er síðasti dagur hátíðarinnar. Hér má sjá dagskrá dagsins.
Sunnudagur 5.júlí
10:00 – 17:00 Sýningin Náttúran í Einarsstofu
10:00 – 17:00 Sýning í Sagnheimum með gosmynjum úr eigu safnsins
11:00 -17:00 Ljósmyndasýningin Kynjaverur í Vestmannaeyjum í Gallerí 24
11:00 Göngumessa frá Landakirkju
12:30 – 13:30 Sundlaugarpartý með Siggu Ózk
13:00 – 14:00 Konur og gosnóttin í Sagnheimum
13:00 – 15:00 Sýningin myndlist og mótorhjól í Akóges
13:00 – 16:00 Sunna Einars Myndlistarsýning í Sagnheimum
13:00 – 16:00 Sýningin Drottningar & pop-up verzlun
13:00 -16:00 Steinaleitin hjá lista- og menningarfélaginu (Ratleikur)
13:00 – 17:00 Opið inn í Fágætissalinn í Safnahúsinu
13:00 – 17:30 Fjölbreyttar listasýningar i Skúrnum
14:00 Sirkus Flik Flak í íþróttamiðstöðinni
14:00 – 16:00 Sýningin A Bustó
14:00 – 16:00 Í stofunni heima á Faxastíg 4
13:00 – 16:00 Opið hús hjá lista- og menningarfélaginu á Strandvegi 50
14:00 – 17:00 Sýningin Lundapartý í Flakkaranum- listrými
12:00 – 17:00 Úr öllum áttum á Stakkagerðistúni
14:00 – 18:00 Myndlistarsýningin Shipp og hojjj
14:00 – 18:00 Sýning Helgu og Páls í sal Tónlistarskólans
17:00 Goslokaleik lýkur
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst