Guðmundur Tómas endaði í fimmta sæti í Úrvalsdeildinni
4. desember, 2020
Guðmundur Tómas Sigfússon

Úrvalsdeildin í efótbolta kláraðist á miðvikudaginn síðastliðinn. Hið nýstofnaðafélag ÍBV Esport átti þar sinn fulltrúa, Guðmund Tómas Sigfússon. Hann þótti standa sig með ágætum og endaði um miðja deild, eða í fimmta sæti með 19 stig, sex sigra, 1 jafntefli og 7 töp, Átta lið áttu fulltrúa í úrvalsdeildinni sem var leikinn í fyrsta skiptið í ár og er samstarfsverkefni Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) og KSÍ.

Keppt var í FIFA sem er einn vinsælasti íþróttaleikur í heimi. Leikið var í FIFA20 í upphafi móts en skipt yfir í FIFA21 þegar hann kom út í byrjun október.

Lokastöðu mótsins má sjá hér að neðan.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.