Gullberg komið í Vinnslustöðvarlitina
default
Gullberg VE á siglingu. Ljósmynd/ Þorgeir Baldursson

Þorgeir Baldursson, ljósmyndari og sjómaður á Akureyri sendi okkur þessa mynd þar sem Gullberg VE öslar út Eyjafjörðinn á leið til Vestmannaeyja þangað sem það kom í nótt. Gullberg er komið í Vinnslustöðvarlitina auk þess sem settur var í það veltitankur og byggt yfir ganginn bakborðsmegin. Var það gert í Slippstöðinni á  Akureyri.

Gullberg heldur senn til makrílveiða. Skipstjóri er Jón Atli Gunnarsson.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.