Hákon Daði semur við ÍBV
Í dag skrifaði hinn ungi og stór efnilegi Hákon Daði Styrmisson undir nýjan samning við ÍBV, en samningurinn er til eins árs. Hákon Daði sem er fæddur árið 1997 hefur staðið sig gríðarlega vel með ÍBV og skoraði 46 mörk á síðasta tímabili fyrir ÍBV. Hákon Daði fór nýverið út með u-19 ára landsliði Íslands til Svíþjóðar þar sem liðið keppti á Evrópumótinu og stóðu uppi sem sigurvegarar. Hákon Daði spilaði þar stórt hlutverk, hann var næst markahæstur í íslenska liðinu og var valin í lið mótsins. Hákon Daði var í hóp ÍBV þegar þeir urðu Íslandsmeistarar, hann stóran þátt í að ÍBV komst í úrslitaleikinn þegar ÍBV varð bikarmeistari á árinu og nú er hann einnig Evrópumeistari.
Samningurinn var undirritaður í húsakynnum Eyjablikk, en Eyjablikk hefur verið dyggur stuðningsaðili handknattleiksdeildar ÍBV.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.