Eyjapeyjinn Hallgrímur Heimisson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá kvennaliði Vals næstu þrjú árin.
Í facebook færslu segir hann: “Ég er ótrúlega spenntur og þakklátur fyrir þessu nýja hlutverki. Það er mikill heiður að fá mitt fyrsta meistaraflokks-tækifæri hjá liði á þessari stærðargráðu og starfa með Pétri Péturs.”
Óskum honum innilega til hamingju!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst